Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 06:00 Ole Gunnar Solskjær, Pavel Ermolinskij og Viktor Fischer verða á skjám landsmanna í dag. vísir/getty Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Evrópudeildin er á sínum stað í kvöld eins og flest önnur fimmtudagskvöld en Manchester United mætir AZ Alkmaar á heimavelli. Bæði lið eru komin áfram í næstu umferð en Albert Guðmundsson er enn meiddur. #MUFC putting in the graft at ATC #UELpic.twitter.com/BCrXwERr34— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2019 Arsenal spilar við Standard Liege á útivelli og Astana mætir Partizan Belgrad á útivelli en Rúnar Már Sigurjónsson og hans menn eru á botni riðilsins. FCK og Malmö mætast í úrslitaleik B-riðilsins um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en slagur liðanna er oftar en ekki nefndur baráttan um brúna.#fcklivepic.twitter.com/ojVudGJokO— F.C. København (@FCKobenhavn) December 10, 2019 KR og Valur mætast svo í Dominos-deild karla en erkifjendurnir mætast í Vesturbænum. Pavel Ermolinskij mætir því á sinn gamla heimavöll en Íslandsmeistararnir hafa tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Allar beinu útsendingarnar á næstu dögum má sjá hér.Beinar útsendingar: 17.45 FCK-Malmö (Stöð 2 Sport) 17.45 Standard Liege - Arsenal (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Valur (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Man. United - AZ Alkmaar (Stöð 2 Sport) 19.50 Partizan Belgrad - Astana (Stöð 2 Sport 2) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Evrópudeildin er á sínum stað í kvöld eins og flest önnur fimmtudagskvöld en Manchester United mætir AZ Alkmaar á heimavelli. Bæði lið eru komin áfram í næstu umferð en Albert Guðmundsson er enn meiddur. #MUFC putting in the graft at ATC #UELpic.twitter.com/BCrXwERr34— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2019 Arsenal spilar við Standard Liege á útivelli og Astana mætir Partizan Belgrad á útivelli en Rúnar Már Sigurjónsson og hans menn eru á botni riðilsins. FCK og Malmö mætast í úrslitaleik B-riðilsins um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en slagur liðanna er oftar en ekki nefndur baráttan um brúna.#fcklivepic.twitter.com/ojVudGJokO— F.C. København (@FCKobenhavn) December 10, 2019 KR og Valur mætast svo í Dominos-deild karla en erkifjendurnir mætast í Vesturbænum. Pavel Ermolinskij mætir því á sinn gamla heimavöll en Íslandsmeistararnir hafa tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Allar beinu útsendingarnar á næstu dögum má sjá hér.Beinar útsendingar: 17.45 FCK-Malmö (Stöð 2 Sport) 17.45 Standard Liege - Arsenal (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Valur (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Man. United - AZ Alkmaar (Stöð 2 Sport) 19.50 Partizan Belgrad - Astana (Stöð 2 Sport 2)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira