Stór hluti þeirra sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar glíma við fíknivanda Nadine Guðrún Yaghi skrifar 29. desember 2019 14:30 Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi. vísir/hanna Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni. Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni.
Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30