15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. desember 2019 12:00 Þrátt fyrir að Benedikt Máni Möller Birgisson í Reykjanesbæ, sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum á að skera út allskonar karla úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum stendur nú yfir á bókasafni ReykjanesbæjarTrékarlarnir hans Benedikts Mána standa í skáp á bókasafninu þar sem gestir og gangandi geta skoðað þá og séð hvað þeir eru vel tálgaðir og fallegir. Benedikt Máni, sem er einhverfur er sjálfmenntaður í faginu, hann byrjaði bara að leika sér að tálga fyrir þremur árum og hefur náð góðum árangri í þessari list sinni.„Ég er eiginlega bara sjálflærður, við pabbi fórum reyndar inn á Youtube til að sjá hvernig ég ætti að halda á hnífnum. Svo eftir það fann ég út úr því hvernig ég á að tálga, ég þarf ekki að læra neitt, ég er hálfgerður meistari því ég tálga svo mikið“, segir Benedikt Máni og bætir við.„Áður fyrr þá skar ég mig rosalega mikið mjög oft en ég er eiginlega hættur því út af því að þegar ég er orðin miklu betri þá sker ég mig miklu minna, ég er alveg hættur að skera mig því ég er búin að æfa mig svo mikið“. Sýning Benedikts Mána stendur yfir í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur vakið mikla athygli þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvaða trjátegundir notar Benedikt Máni í útskurðinum?„Ég nota oft birkitré, það er besta sem ég geri, svo nota ég líka ösp. Ég er ekki bara að tálga jólasveina og snjókarla, ég tálga líka birni, víkinga, hunda,fugla, sverð, hnífa og skartgripi“.Áhugasamir geta farið inn á Facbookarsíðu Benedikts Mána, sem heitir „Tréútskurðaverk Benedikts Mána Möller“ vilji fólk vita meira um hann og hans verk. Benedikt Máni er ekki bara góður að tálga því hann er líka snillingur í að teikna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Reykjanesbær Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Þrátt fyrir að Benedikt Máni Möller Birgisson í Reykjanesbæ, sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum á að skera út allskonar karla úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum stendur nú yfir á bókasafni ReykjanesbæjarTrékarlarnir hans Benedikts Mána standa í skáp á bókasafninu þar sem gestir og gangandi geta skoðað þá og séð hvað þeir eru vel tálgaðir og fallegir. Benedikt Máni, sem er einhverfur er sjálfmenntaður í faginu, hann byrjaði bara að leika sér að tálga fyrir þremur árum og hefur náð góðum árangri í þessari list sinni.„Ég er eiginlega bara sjálflærður, við pabbi fórum reyndar inn á Youtube til að sjá hvernig ég ætti að halda á hnífnum. Svo eftir það fann ég út úr því hvernig ég á að tálga, ég þarf ekki að læra neitt, ég er hálfgerður meistari því ég tálga svo mikið“, segir Benedikt Máni og bætir við.„Áður fyrr þá skar ég mig rosalega mikið mjög oft en ég er eiginlega hættur því út af því að þegar ég er orðin miklu betri þá sker ég mig miklu minna, ég er alveg hættur að skera mig því ég er búin að æfa mig svo mikið“. Sýning Benedikts Mána stendur yfir í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur vakið mikla athygli þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvaða trjátegundir notar Benedikt Máni í útskurðinum?„Ég nota oft birkitré, það er besta sem ég geri, svo nota ég líka ösp. Ég er ekki bara að tálga jólasveina og snjókarla, ég tálga líka birni, víkinga, hunda,fugla, sverð, hnífa og skartgripi“.Áhugasamir geta farið inn á Facbookarsíðu Benedikts Mána, sem heitir „Tréútskurðaverk Benedikts Mána Möller“ vilji fólk vita meira um hann og hans verk. Benedikt Máni er ekki bara góður að tálga því hann er líka snillingur í að teikna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Reykjanesbær Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira