Afar erfiðar aðstæður fyrir austan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2019 09:27 Frá Hallormsstaðahálsi í gær. landsnet Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Viðgerð hófst svo í gærkvöldi og mun standa fram eftir nóttu en að því loknu verður leiðari aftur hengdur upp í mastrið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Ef allt gengur vel er gert ráð fyrir því að viðgerð ljúki í kvöld en aðstæður á staðnum eru mjög erfiðar og gæti viðgerð dregist fram á morgundaginn. Þá er ísingaveður á Hallormsstaðahálsi og verður sérstök ísingavöktun á Fljótsdalslínu 3 meðan það ástand varir. Staðan varðandi viðgerðir annars staðar er sem hér segir:Tengivirkið í Hrútatungu Í gær var ákveðið að undirbúa frekari hreinsun seltu í tengivirkinu. Greining með hitamyndavélum sýnir að enn er selta í virkinu og því aukin hætta á útslætti. Tengivirkið er áætlað úr rekstri vegna þessa frá miðnætti aðfararnótt laugardags og tekur hreinsunin nokkrar klukkustundir. Aðgerðin er undirbúin í samvinnu við Rarik.Laxárvatnslína, milli Hrútatungu og Laxárvatns hefur verið að fara út í morgun en ekkert straumleysi hefur verið á hjá notendum vegna þessa.Kópaskerslína 1 Viðgerð á línunni lauk á sjötta tímanum í gær og var hún aftur komin í eðlilegan rekstur laust fyrir klukkan 19.00.Laxárlína 1 Beðið verður með viðgerð um sinn.Suðurnesjalína 1 Línan var tekin út kl. 10 í gær þar sem skipta þurfti um skemmdan einangrara við Fitja. Aðgerð tókst vel og var línan aftur komin í rekstur um tveimur og hálfum tíma síðar. Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Viðgerð hófst svo í gærkvöldi og mun standa fram eftir nóttu en að því loknu verður leiðari aftur hengdur upp í mastrið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Ef allt gengur vel er gert ráð fyrir því að viðgerð ljúki í kvöld en aðstæður á staðnum eru mjög erfiðar og gæti viðgerð dregist fram á morgundaginn. Þá er ísingaveður á Hallormsstaðahálsi og verður sérstök ísingavöktun á Fljótsdalslínu 3 meðan það ástand varir. Staðan varðandi viðgerðir annars staðar er sem hér segir:Tengivirkið í Hrútatungu Í gær var ákveðið að undirbúa frekari hreinsun seltu í tengivirkinu. Greining með hitamyndavélum sýnir að enn er selta í virkinu og því aukin hætta á útslætti. Tengivirkið er áætlað úr rekstri vegna þessa frá miðnætti aðfararnótt laugardags og tekur hreinsunin nokkrar klukkustundir. Aðgerðin er undirbúin í samvinnu við Rarik.Laxárvatnslína, milli Hrútatungu og Laxárvatns hefur verið að fara út í morgun en ekkert straumleysi hefur verið á hjá notendum vegna þessa.Kópaskerslína 1 Viðgerð á línunni lauk á sjötta tímanum í gær og var hún aftur komin í eðlilegan rekstur laust fyrir klukkan 19.00.Laxárlína 1 Beðið verður með viðgerð um sinn.Suðurnesjalína 1 Línan var tekin út kl. 10 í gær þar sem skipta þurfti um skemmdan einangrara við Fitja. Aðgerð tókst vel og var línan aftur komin í rekstur um tveimur og hálfum tíma síðar.
Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54
Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05
Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00