Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 11:00 Lionel Messi fór í prufu í dag. vísir/getty Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Lionel Messi og félagar mættu á Ciutat Esportiva, æfingasvæði Barcelona, í fyrsta sinn í lengri tíma í dag en þeir hafa verið að æfa heima fyrir eins og flestir leikmenn Evrópu undanfarnar vikur. Primeros jugadores del Barcelona llegando a la Ciudad Deportiva para los test Rakitic,Lenglet y Ter Stegen pic.twitter.com/bZ6bG3noDN— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020 Forráðamenn La Liga gáfu Börsungum leyfi á að prufa sína leikmenn fyrir kórónuveirunni er þeir mættu til æfinga í dag en forráðamenn deildarinnar tóku út aðstöðu læknateymi Börsunga í gær áður en þeir gáfu grænt ljós. Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar, sagði í viðtali á mánudag að hann reiknaði með því að deildin muni fara aftur af stað í júní. Hann sagði það mikilvægt fyrir samfélagið að boltinn fari aftur að rúlla. Hann sagði enn fremur að myndi deildin ekki fara aftur af stað þá myndi deildin verða fyrir tapi upp á 840 milljónir punda. Ekki hefur þó nein dagsetning verið gefin út. Inseparables Messi y Suarez acuden a hacerse los test a la Ciudad Deportiva . 9,42 horas @ElTransistorOC pic.twitter.com/a1CwBVhnto— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Lionel Messi og félagar mættu á Ciutat Esportiva, æfingasvæði Barcelona, í fyrsta sinn í lengri tíma í dag en þeir hafa verið að æfa heima fyrir eins og flestir leikmenn Evrópu undanfarnar vikur. Primeros jugadores del Barcelona llegando a la Ciudad Deportiva para los test Rakitic,Lenglet y Ter Stegen pic.twitter.com/bZ6bG3noDN— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020 Forráðamenn La Liga gáfu Börsungum leyfi á að prufa sína leikmenn fyrir kórónuveirunni er þeir mættu til æfinga í dag en forráðamenn deildarinnar tóku út aðstöðu læknateymi Börsunga í gær áður en þeir gáfu grænt ljós. Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar, sagði í viðtali á mánudag að hann reiknaði með því að deildin muni fara aftur af stað í júní. Hann sagði það mikilvægt fyrir samfélagið að boltinn fari aftur að rúlla. Hann sagði enn fremur að myndi deildin ekki fara aftur af stað þá myndi deildin verða fyrir tapi upp á 840 milljónir punda. Ekki hefur þó nein dagsetning verið gefin út. Inseparables Messi y Suarez acuden a hacerse los test a la Ciudad Deportiva . 9,42 horas @ElTransistorOC pic.twitter.com/a1CwBVhnto— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) May 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira