Íslenski boltinn

Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Ís­lands­meistara­titillinn var tryggður

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Áramót eða Íslandsmeistaratitill?
Áramót eða Íslandsmeistaratitill? SÝN Sport

Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 

Hér að neðan má sjá fögnuð Víkinga eftir að flautað var til leiksloka.

Klippa: Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður

Tengdar fréttir

Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari

Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn.

„Maður er orðinn Ís­lands­meistari í sínu fyrsta giggi“

Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×