Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 17:00 Lionel Messi styttan sést hér með grímu í Madame Tussauds vaxmyndasafninu í Berlín en í dag mætti hann með grímu í vinnuna hjá Barcelona vegna kórónuveirunnar. Getty/Britta Pedersen Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira