Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 17:00 Miðherjarnir Patrick Ewing og Hakeem Olajuwon voru teknir inn í Heiðurshöllina á sama tíma árið 2008. EPA/CJ GUNTHER Það þurfti kórónuveiruna og fréttaleysi af íþróttum til að fá besta miðherjann í sögu New York Knicks til að segja frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni. NBA goðsögnin Patrick Ewing lenti í því fyrir nokkrum árum að innbrotsþjófar stálu frá honum þremur dýrmætum verðlaunagripum. Patrick Ewing varð aldrei NBA-meistari þökk sé Michael Jordan og Hakeem Olajuwon en varð aftur á móti bæði háskólameistari og Ólympíumeistari. The former Knicks center revealed that his two Olympic gold medals and NCAA title ring went missing after a break-in at his New York home years ago. https://t.co/ZGd5rayGtc @SBondyNYDN— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 6, 2020 Patrick Ewing sagði frá því í útvarpsviðtali í vikunni að innbrotsþjófar brutust inn á heimili hans í New York fyrir nokkrum árum. Ewing sagði ekki frá því á sínum tíma og vildi heldur ekki segja það í þessu nýja viðtali hvenær þetta var. „Þeir brutust inn á heimili mitt í New York og stálu verðlaunapeningunum mínum,“ sagði Patrick Ewing í viðtalinu „The Dan Patrick Show.“ Ewing er nú þjálfari Georgetown í bandaríska háskólaboltanum en eitt af því sem var stolið var meistarahringur hans með Georgetown háskólanum árið 1984. Þjófarnir komust líka yfir Ólympíugullverðlaun hans frá 1984 og 1992. Ewing er viss um að innbrotsþjófarnir hafi verið með það á hreinu hver átti heima þarna. „Stundum er ömurlegt að vera þekktur,“ sagði hinn 57 ára gamli Patrick Ewing. Patrick Ewing fékk þó meistarahringinn sinn til baka þegar þjófarnir reyndu að selja hann á Ebay. Ewing fékk samt aldrei upprunalegu gullpeninga sína til baka sem hann vann á ÓL í Los Angeles 1984 og á ÓL í Barcelona 1992. Jerry Colangelo hjá bandaríska landsliðinu reddaði sínum manni hins vegar tveimur eftirlíkingum af gullverðlaunum tveimur. Patrick Ewing átti flottan NBA-feril þótt að hann hafi aldrei orðið NBA meistari. Hann var ellefu sinnum kosinn í stjörnuleikinn og var kosinn í fyrsta lið ársins 1990 auk þess að vera sex sinnum valinn í annað besta lið ársins (1988, 1989, 1991–1993, 1997). Ewing var með 21,9 stig og 9,8 fráköst að meðaltali í 1183 deildarleikjum sínum í NBA en skoraði mest 28,6 stig í leik tímabilið 1989-90. Ewing skoaði 20,2 stig og tók 10,3 fráköst að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Það þurfti kórónuveiruna og fréttaleysi af íþróttum til að fá besta miðherjann í sögu New York Knicks til að segja frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni. NBA goðsögnin Patrick Ewing lenti í því fyrir nokkrum árum að innbrotsþjófar stálu frá honum þremur dýrmætum verðlaunagripum. Patrick Ewing varð aldrei NBA-meistari þökk sé Michael Jordan og Hakeem Olajuwon en varð aftur á móti bæði háskólameistari og Ólympíumeistari. The former Knicks center revealed that his two Olympic gold medals and NCAA title ring went missing after a break-in at his New York home years ago. https://t.co/ZGd5rayGtc @SBondyNYDN— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 6, 2020 Patrick Ewing sagði frá því í útvarpsviðtali í vikunni að innbrotsþjófar brutust inn á heimili hans í New York fyrir nokkrum árum. Ewing sagði ekki frá því á sínum tíma og vildi heldur ekki segja það í þessu nýja viðtali hvenær þetta var. „Þeir brutust inn á heimili mitt í New York og stálu verðlaunapeningunum mínum,“ sagði Patrick Ewing í viðtalinu „The Dan Patrick Show.“ Ewing er nú þjálfari Georgetown í bandaríska háskólaboltanum en eitt af því sem var stolið var meistarahringur hans með Georgetown háskólanum árið 1984. Þjófarnir komust líka yfir Ólympíugullverðlaun hans frá 1984 og 1992. Ewing er viss um að innbrotsþjófarnir hafi verið með það á hreinu hver átti heima þarna. „Stundum er ömurlegt að vera þekktur,“ sagði hinn 57 ára gamli Patrick Ewing. Patrick Ewing fékk þó meistarahringinn sinn til baka þegar þjófarnir reyndu að selja hann á Ebay. Ewing fékk samt aldrei upprunalegu gullpeninga sína til baka sem hann vann á ÓL í Los Angeles 1984 og á ÓL í Barcelona 1992. Jerry Colangelo hjá bandaríska landsliðinu reddaði sínum manni hins vegar tveimur eftirlíkingum af gullverðlaunum tveimur. Patrick Ewing átti flottan NBA-feril þótt að hann hafi aldrei orðið NBA meistari. Hann var ellefu sinnum kosinn í stjörnuleikinn og var kosinn í fyrsta lið ársins 1990 auk þess að vera sex sinnum valinn í annað besta lið ársins (1988, 1989, 1991–1993, 1997). Ewing var með 21,9 stig og 9,8 fráköst að meðaltali í 1183 deildarleikjum sínum í NBA en skoraði mest 28,6 stig í leik tímabilið 1989-90. Ewing skoaði 20,2 stig og tók 10,3 fráköst að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira