Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 12:28 Ragnar í leik með Stjörnunni. vísir/vilhelm KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir KA áfram eftir frábæran sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Sjá meira
KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir KA áfram eftir frábæran sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30