Föstudagsplaylisti Ástu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. maí 2020 15:37 Ásta er klassískt menntuð en kom fram á sjónarsviðið með frumsamda popptónlist sína fyrir rúmu ári síðan. Danilo Cordova Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“