Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2020 14:05 Frá Kópaskeri. Vísir/vilhelm Maðurinn sem varð fyrir hnífsstunguárás á Kópaskeri aðfaranótt laugardags hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild á Akureyri og fluttur á sjúkrahús á Húsavík. Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. Grunaður árásarmaður liggur enn meðvitundarlaus á gjörgæslu. Sjá einnig: Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Þrennt var handtekið eftir að tilkynnt var um árásina. Tveimur þeirra, manni og konu, var sleppt úr haldi á laugardag þar sem ekki er talið að þau tengist árásinni. Samkvæmt heimildum Vísis var þolandi árásarinnar stunginn sex sinnum. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra, segir í samtali við Vísi að þolandinn sé kominn af gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Húsavík í gær og reynt verður að taka af honum skýrslu í dag. „Ef hann man eitthvað, maður veit aldrei hvernig það er,“ segir Bergur. Sjá einnig: Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag Grunaður árásarmaður fannst rænulítill í fangaklefa sínum morguninn eftir árásina og var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. „Hann er enn á sjúkrahúsi og ekki vakandi,“ segir Bergur. Greint var frá því í byrjun vikunnar að lögregluvörður hefði verið settur á vakt á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Bergur segir að því hafi verið aflétt í gær þegar þolandi árásarinnar var fluttur til Húsavíkur. Lögregla hefur rætt hefur við vitni sem á heima í íbúðinni þar sem árásin var gerð. Bergur segir að lögregla leiti enn vitna en ekki hafi farið fram fleiri formlegar skýrslutökur. Á litlum vitnisburði sé að byggja í málinu en rannsóknargögn úr vettvangsrannsókn tæknideildar skili vonandi einhverju. Norðurþing Lögreglumál Tengdar fréttir Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag 2. mars 2020 13:31 Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. 2. mars 2020 06:30 Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. 1. mars 2020 13:42 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Sjá meira
Maðurinn sem varð fyrir hnífsstunguárás á Kópaskeri aðfaranótt laugardags hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild á Akureyri og fluttur á sjúkrahús á Húsavík. Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. Grunaður árásarmaður liggur enn meðvitundarlaus á gjörgæslu. Sjá einnig: Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Þrennt var handtekið eftir að tilkynnt var um árásina. Tveimur þeirra, manni og konu, var sleppt úr haldi á laugardag þar sem ekki er talið að þau tengist árásinni. Samkvæmt heimildum Vísis var þolandi árásarinnar stunginn sex sinnum. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra, segir í samtali við Vísi að þolandinn sé kominn af gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Húsavík í gær og reynt verður að taka af honum skýrslu í dag. „Ef hann man eitthvað, maður veit aldrei hvernig það er,“ segir Bergur. Sjá einnig: Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag Grunaður árásarmaður fannst rænulítill í fangaklefa sínum morguninn eftir árásina og var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. „Hann er enn á sjúkrahúsi og ekki vakandi,“ segir Bergur. Greint var frá því í byrjun vikunnar að lögregluvörður hefði verið settur á vakt á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri. Bergur segir að því hafi verið aflétt í gær þegar þolandi árásarinnar var fluttur til Húsavíkur. Lögregla hefur rætt hefur við vitni sem á heima í íbúðinni þar sem árásin var gerð. Bergur segir að lögregla leiti enn vitna en ekki hafi farið fram fleiri formlegar skýrslutökur. Á litlum vitnisburði sé að byggja í málinu en rannsóknargögn úr vettvangsrannsókn tæknideildar skili vonandi einhverju.
Norðurþing Lögreglumál Tengdar fréttir Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag 2. mars 2020 13:31 Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. 2. mars 2020 06:30 Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. 1. mars 2020 13:42 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Sjá meira
Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. 2. mars 2020 06:30
Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. 1. mars 2020 13:42