Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 17:00 Michael Jordan passar upp á það að halda sínu einkalífi frá fjölmiðlum. Getty/Brian Bahr /Allsport Margir hafa eflaust velt því fyrir sér og ályktað sem svo að viðtölin við Michael Jordan í „The Last Dance“ séu tekin á heimili hans. Svo er þó ekki. Michael Jordan sagði nefnilega þvert nei þegar leikstjóri þáttanna ætlaði að taka upp viðtölin við Jordan á hans eigin heimili. Það kom ekki til greina. Það er samt auðvelt að ímynda sér það að viðtölin við Michael Jordan séu tekin upp á heimili hans enda um sannkallað lúxushús að ræða. Upphafsatriðið sýnir það vel. Þetta er samt ekki sama húsið. Lausnin var því að taka viðtölin við Jordan upp á þremur mismunandi stöðum en enginn þeirra var hans eigið heimili. Upptökustaðirnir voru allir nálægt heimili Michael Jordan í Jupiter í Flórída fylki. Ástæðan fyrir að upptökustaðirnir voru þrír var vegna þess að Jason Hehir, leikstjóri „The Last Dance“, náði ekki að taka upp allt efnið með Michael Jordan í einni lotu. Hann þurfti því að hitta Jordan þrisvar og því má oft líka sjá Jordan bregðast við því sem aðrir leikmenn eða þjálfarar höfðu sagt um hann í öðrum viðtölum vegna þáttanna. Heimili Jordan í Jupiter er í raun hluti af golfvallarsvæði The Bear's Club. Húsið er á þriggja ekra lóð og er sjálft 8500 fermetrar af stærð. Það eru átján byggingar á lóðinni og þar á meðal tveggja hæða bygging fyrir vörðinn. Að sjálfsögðu er fullkominn líkamsræktarstöð og körfuboltavöllur í einum endanum og í raun allt til alls í þessari ellefu herbergja villu. „Hann vildi ekki að fólk sæi þetta allt saman. Ég bar virðingu fyrir það og gaf eftir hvað þetta varðar,“ sagði Jason Hehir í viðtali við Insider. NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Sjá meira
Margir hafa eflaust velt því fyrir sér og ályktað sem svo að viðtölin við Michael Jordan í „The Last Dance“ séu tekin á heimili hans. Svo er þó ekki. Michael Jordan sagði nefnilega þvert nei þegar leikstjóri þáttanna ætlaði að taka upp viðtölin við Jordan á hans eigin heimili. Það kom ekki til greina. Það er samt auðvelt að ímynda sér það að viðtölin við Michael Jordan séu tekin upp á heimili hans enda um sannkallað lúxushús að ræða. Upphafsatriðið sýnir það vel. Þetta er samt ekki sama húsið. Lausnin var því að taka viðtölin við Jordan upp á þremur mismunandi stöðum en enginn þeirra var hans eigið heimili. Upptökustaðirnir voru allir nálægt heimili Michael Jordan í Jupiter í Flórída fylki. Ástæðan fyrir að upptökustaðirnir voru þrír var vegna þess að Jason Hehir, leikstjóri „The Last Dance“, náði ekki að taka upp allt efnið með Michael Jordan í einni lotu. Hann þurfti því að hitta Jordan þrisvar og því má oft líka sjá Jordan bregðast við því sem aðrir leikmenn eða þjálfarar höfðu sagt um hann í öðrum viðtölum vegna þáttanna. Heimili Jordan í Jupiter er í raun hluti af golfvallarsvæði The Bear's Club. Húsið er á þriggja ekra lóð og er sjálft 8500 fermetrar af stærð. Það eru átján byggingar á lóðinni og þar á meðal tveggja hæða bygging fyrir vörðinn. Að sjálfsögðu er fullkominn líkamsræktarstöð og körfuboltavöllur í einum endanum og í raun allt til alls í þessari ellefu herbergja villu. „Hann vildi ekki að fólk sæi þetta allt saman. Ég bar virðingu fyrir það og gaf eftir hvað þetta varðar,“ sagði Jason Hehir í viðtali við Insider.
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Sjá meira