Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 21:00 Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leið til félags sem á í miklum fjárhagserfiðleikum. Mynd/HSÍ Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Í yfirlýsingu frá KIF Kolding í dag segir að stjórn félagsins segi af sér vegna þess að ekki hafi tekist að láta enda ná saman fyrir næstu leiktíð. Menn hafi einfaldlega gefist upp. Vandræði af völdum kórónuveirufaraldursins gera það meðal annars að verkum. Félagið reyndi meðal annars að semja við leikmenn um að lækka laun þeirra en án árangurs, samkvæmt yfirlýsingunni. Tímabilinu í Danmörku var slitið þann 20. apríl án þess að tekist hefði að ljúka því. KIF Kolding hafnaði í 12. sæti. Félagið hefur unnið 14 Danmerkurmeistaratitla frá og með árinu 1987, ef taldir eru með titlarnir þegar liðið lék í samstarfi undir nafni AG Köbenhavn og KIF Kolding Köbenhavn, fleiri en nokkurt annað félag. Ágúst fer til KIF Kolding í sumar eftir að hafa verið hjá Sävehof í Svíþjóð. Hafnfirðingurinn sér þannig til þess að áfram sé Íslendingur í liðinu en Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson kvöddu félagið í vor og eru gengnir í raðir KA. Danski handboltinn Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Í yfirlýsingu frá KIF Kolding í dag segir að stjórn félagsins segi af sér vegna þess að ekki hafi tekist að láta enda ná saman fyrir næstu leiktíð. Menn hafi einfaldlega gefist upp. Vandræði af völdum kórónuveirufaraldursins gera það meðal annars að verkum. Félagið reyndi meðal annars að semja við leikmenn um að lækka laun þeirra en án árangurs, samkvæmt yfirlýsingunni. Tímabilinu í Danmörku var slitið þann 20. apríl án þess að tekist hefði að ljúka því. KIF Kolding hafnaði í 12. sæti. Félagið hefur unnið 14 Danmerkurmeistaratitla frá og með árinu 1987, ef taldir eru með titlarnir þegar liðið lék í samstarfi undir nafni AG Köbenhavn og KIF Kolding Köbenhavn, fleiri en nokkurt annað félag. Ágúst fer til KIF Kolding í sumar eftir að hafa verið hjá Sävehof í Svíþjóð. Hafnfirðingurinn sér þannig til þess að áfram sé Íslendingur í liðinu en Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson kvöddu félagið í vor og eru gengnir í raðir KA.
Danski handboltinn Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09