Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2020 14:16 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, og Alma Möller landlæknir sitja fyrir svörum á fundinum auk fleira fólks í framlínu. vísir/vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundurinn átti upphaflega að fara fram klukkan 14. en hefur verið seinkað til klukkan 15 vegna seinkunar á niðurstöðum sýna. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 3. Þá verður fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Á fundinum í dag mun Alma D. Möller, landlæknir, ræða stöðu og undirbúning innan Landspítalans vegna COVID-19, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fjallar um yfirstandandi verkefni almannavarna og aðgerðir sem grípa þarf til ef almannavarnastig verður hækkað. Þórólfur Guðnason fjallar um stöðu og þróun mála hér á landi og erlendis. Georg Kr. Lárusson skýrir frá viðbragði Landhelgisgæslunnar og eftirliti vegna komu skipa erlendis frá. Líkt og síðustu daga er tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að öflugri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundurinn átti upphaflega að fara fram klukkan 14. en hefur verið seinkað til klukkan 15 vegna seinkunar á niðurstöðum sýna. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 3. Þá verður fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Á fundinum í dag mun Alma D. Möller, landlæknir, ræða stöðu og undirbúning innan Landspítalans vegna COVID-19, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fjallar um yfirstandandi verkefni almannavarna og aðgerðir sem grípa þarf til ef almannavarnastig verður hækkað. Þórólfur Guðnason fjallar um stöðu og þróun mála hér á landi og erlendis. Georg Kr. Lárusson skýrir frá viðbragði Landhelgisgæslunnar og eftirliti vegna komu skipa erlendis frá. Líkt og síðustu daga er tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að öflugri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira