Leiðtogar senda Boris Johnson góða strauma Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2020 07:32 Boris Johnson dvelur nú á gjörgæsludeild St Thomas sjúkahússins í London. EPA/AP Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur nú aðhlynningar vegna Covid-19. Hinn 55 ára Johnson varði nóttinni á gjörgæslu, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forsætisráðherrans var hann fluttur þangað eftir ráðgjöf frá sjúkrateymi hans eftir að einkenni versnuðu. Hann nyti frábærrar þjónustu á sjúkrahúsinu og væri ekki í öndunarvél. Utanríkisráðherrann Dominic Raab hefur verið beðinn um að sinna ákveðnum skyldum forsætisráðherra á meðan Johnson dvelur á gjörgæslu. „Við urðum mjög leið að fá þær fréttir að hann hafi verið fluttur á gjörgæslu. Hann hefur verið mjög góður vinur,“ skrifar Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter. President @realDonaldTrump expressed America's well wishes to Prime Minister Boris Johnson for a speedy recovery. pic.twitter.com/C3AfUuuVyv— The White House (@WhiteHouse) April 6, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar Johnson þess að hann verði fljótur að jafna sig. Best wishes for a speedy recovery @BorisJohnson!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 6, 2020 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, tekur í sama streng og birtir jafnframt mynd af sér með Johnson. I hope you get well soon @BorisJohnson pic.twitter.com/I5tjctHFL3— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2020 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að hugur sinn sé hjá Johnson og fjölskyldu hans. Óskar hann breska forsætisráðherranum skjóts bata. My thoughts are with PM @BorisJohnson and his family. I wish him a swift recovery.— SwedishPM (@SwedishPM) April 6, 2020 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur í svipaðan streng og sendir Johnson, fjölskyldu hans og bresku þjóðinni stuðning á „þessari erfiðu stund“. I send all my support to Boris Johnson, to his family and to the British people at this difficult moment. I wish him a speedy recovery at this testing time.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 6, 2020 Keir Starmer, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir hug þjóðarinnar vera hjá forsætisráðherranum og fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma. Terribly sad news. All the country s thoughts are with the Prime Minister and his family during this incredibly difficult time. https://t.co/9Eh4ktiqTw— Keir Starmer (@Keir_Starmer) April 6, 2020 Theresa May, forveri Johnson í stóli forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins sendir forsætisráðherranum skilaboð og bendir á að veiran fari ekki í manngreiningarálit. „Verið heima og bjargið mannslífum.“ My thoughts and prayers are with @BorisJohnson and his family as he continues to receive treatment in hospital.This horrific virus does not discriminate. Anyone can get it. Anyone can spread it. Please #StayHomeSaveLives— Theresa May (@theresa_may) April 6, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20 Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur nú aðhlynningar vegna Covid-19. Hinn 55 ára Johnson varði nóttinni á gjörgæslu, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forsætisráðherrans var hann fluttur þangað eftir ráðgjöf frá sjúkrateymi hans eftir að einkenni versnuðu. Hann nyti frábærrar þjónustu á sjúkrahúsinu og væri ekki í öndunarvél. Utanríkisráðherrann Dominic Raab hefur verið beðinn um að sinna ákveðnum skyldum forsætisráðherra á meðan Johnson dvelur á gjörgæslu. „Við urðum mjög leið að fá þær fréttir að hann hafi verið fluttur á gjörgæslu. Hann hefur verið mjög góður vinur,“ skrifar Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter. President @realDonaldTrump expressed America's well wishes to Prime Minister Boris Johnson for a speedy recovery. pic.twitter.com/C3AfUuuVyv— The White House (@WhiteHouse) April 6, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar Johnson þess að hann verði fljótur að jafna sig. Best wishes for a speedy recovery @BorisJohnson!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 6, 2020 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, tekur í sama streng og birtir jafnframt mynd af sér með Johnson. I hope you get well soon @BorisJohnson pic.twitter.com/I5tjctHFL3— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2020 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að hugur sinn sé hjá Johnson og fjölskyldu hans. Óskar hann breska forsætisráðherranum skjóts bata. My thoughts are with PM @BorisJohnson and his family. I wish him a swift recovery.— SwedishPM (@SwedishPM) April 6, 2020 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur í svipaðan streng og sendir Johnson, fjölskyldu hans og bresku þjóðinni stuðning á „þessari erfiðu stund“. I send all my support to Boris Johnson, to his family and to the British people at this difficult moment. I wish him a speedy recovery at this testing time.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 6, 2020 Keir Starmer, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir hug þjóðarinnar vera hjá forsætisráðherranum og fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma. Terribly sad news. All the country s thoughts are with the Prime Minister and his family during this incredibly difficult time. https://t.co/9Eh4ktiqTw— Keir Starmer (@Keir_Starmer) April 6, 2020 Theresa May, forveri Johnson í stóli forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins sendir forsætisráðherranum skilaboð og bendir á að veiran fari ekki í manngreiningarálit. „Verið heima og bjargið mannslífum.“ My thoughts and prayers are with @BorisJohnson and his family as he continues to receive treatment in hospital.This horrific virus does not discriminate. Anyone can get it. Anyone can spread it. Please #StayHomeSaveLives— Theresa May (@theresa_may) April 6, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20 Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20
Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29