Orka Holding kaupir öll hlutabréf Kredia Group Ltd. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 12:48 Leifur Haraldsson er einn stærsti eigandi Orku Holding. Aðsend Orka Holding hefur fest kaup á öllum hlutabréfum Kredia Group Ltd. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Orku Holding að félagið ætli sér að byggja upp annars konar viðskiptamódel en hefur verið hjá því undanfarin ár. Orka stefnir á útgáfu alþjóðlegra greiðslukorta með betri virkni og minni tilkostnað en aðrir útgefendur korta bjóða upp á almennt. Þá mun Orka starfa í fjórum löndum til að byrja með en ætlað er að bjóða þjónustu fyrirtækisins um alla Evrópu. „Hér á Íslandi munum við starfa undir vörumerkinu NúNú og bjóða upp á hagkvæma fjármögnun á sanngjarnan, einfaldan og þægilegan hátt. Fljótlega verður hægt að skrá sig fyrir kortum og munum við hefja afhendingar í júní,“ segir Leifur Haraldsson, forsvarsmaður og einn eigenda Orku Holding, um fyrirætlanir félagsins á íslenskum markaði. Leifur var einn stofnenda Kredia Group Ltd. Á sínum tíma en hann sagði skilið við félagið í árslok 2013. Hann segist því þekkja ágætlega til fyrirtækisins en byggja eigi á öðru viðskiptamódeli héðan af. „Undanfarin ár hefur viðskiptamódel Kredia Group Ltd. verið á skjön við flest okkar samfélagslegu gildi, hins vegar er viðskiptavinahópur Kredia Group mjög stór og hefur töluverða reynslu af því að nýta sér fjártækni í skammtímafjármögnun. Það er áhugavert fyrir fyrirtæki eins og Orka og NúNú sem einblína á fjártækni og smellpassar því fyrir plön okkar um útgáfu kreditkorta og einfalda og þægilega fjártækniþjónustu fyrir einstaklinga,“ segir Leifur. Fjártækni Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Orka Holding hefur fest kaup á öllum hlutabréfum Kredia Group Ltd. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Orku Holding að félagið ætli sér að byggja upp annars konar viðskiptamódel en hefur verið hjá því undanfarin ár. Orka stefnir á útgáfu alþjóðlegra greiðslukorta með betri virkni og minni tilkostnað en aðrir útgefendur korta bjóða upp á almennt. Þá mun Orka starfa í fjórum löndum til að byrja með en ætlað er að bjóða þjónustu fyrirtækisins um alla Evrópu. „Hér á Íslandi munum við starfa undir vörumerkinu NúNú og bjóða upp á hagkvæma fjármögnun á sanngjarnan, einfaldan og þægilegan hátt. Fljótlega verður hægt að skrá sig fyrir kortum og munum við hefja afhendingar í júní,“ segir Leifur Haraldsson, forsvarsmaður og einn eigenda Orku Holding, um fyrirætlanir félagsins á íslenskum markaði. Leifur var einn stofnenda Kredia Group Ltd. Á sínum tíma en hann sagði skilið við félagið í árslok 2013. Hann segist því þekkja ágætlega til fyrirtækisins en byggja eigi á öðru viðskiptamódeli héðan af. „Undanfarin ár hefur viðskiptamódel Kredia Group Ltd. verið á skjön við flest okkar samfélagslegu gildi, hins vegar er viðskiptavinahópur Kredia Group mjög stór og hefur töluverða reynslu af því að nýta sér fjártækni í skammtímafjármögnun. Það er áhugavert fyrir fyrirtæki eins og Orka og NúNú sem einblína á fjártækni og smellpassar því fyrir plön okkar um útgáfu kreditkorta og einfalda og þægilega fjártækniþjónustu fyrir einstaklinga,“ segir Leifur.
Fjártækni Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira