Föstudagsplaylisti Viktors Weisshappel Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. apríl 2020 18:02 Viktor Weisshappel Vilhjálmsson. Grafíski hönnuðurinn Viktor Weisshappel setti saman langan föstudagsplaylista í tilefni föstudagsins langa. Þar er farið um víðan völl, frá ítaló-diskói yfir í sveskjukraut, út fyrir endimörk alheimsins og til baka. Viktor rekur hönnunarstofuna Ulysses ásamt Albert Muñoz, og er þar að auki á bak við vefinn Postprent ásamt Þórði Hans Baldurssyni. Postprent stendur fyrir Sóttqueen átakinu um þessar mundir, en í því er safnað saman list sem íslenskir listamenn eru að vinna að í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Á vefnum er svo hægt að fjárfesta í alls kyns prentverkum úr því sem safnast hefur saman. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Grafíski hönnuðurinn Viktor Weisshappel setti saman langan föstudagsplaylista í tilefni föstudagsins langa. Þar er farið um víðan völl, frá ítaló-diskói yfir í sveskjukraut, út fyrir endimörk alheimsins og til baka. Viktor rekur hönnunarstofuna Ulysses ásamt Albert Muñoz, og er þar að auki á bak við vefinn Postprent ásamt Þórði Hans Baldurssyni. Postprent stendur fyrir Sóttqueen átakinu um þessar mundir, en í því er safnað saman list sem íslenskir listamenn eru að vinna að í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Á vefnum er svo hægt að fjárfesta í alls kyns prentverkum úr því sem safnast hefur saman.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira