Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 19:00 Ronaldo og Beckham í Tókýó með Real Madrid árið 2017. vísir/epa Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Beckham og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid, á tímanum þegar félagið var kallað Galácticos, en þeir rifu upp símann í gær og spjölluðu saman. „Þú vast einn sá besti allra tíma. Hvernig þú tókst við boltanum og þú gast gefið boltann eins og þú vildir. Án þess að horfa á mig, ég hreyfði mig bara og boltinn kom. Ég ætti að þakka þér fyrir svo margar sendingar sem þú gafst á mig,“ sagði Ronaldo við Beckham. Beckham tók svo við boltanum og hrósaði Brassanum. „Að fara frá Manchester United til Real Madrid var stórt fyrir mig því ég hafði verið þar allt mitt líf. Einn af þeim fyrstu sem ég sá varst þú. Þegar þú labbaðir inn í búningsklefann þá leið mér vel að vera hjá félaginu,“ sagði Beckham. Skemmtilegt spjall hjá þessum mögnuðu kempum og notendur Instagram fengu að fylgjast með. "It's the truth, you were one of the best of all time" Ronaldo had nothing but praise for David Beckham during an Instagram live... pic.twitter.com/YVETBfNcQD— SPORTbible (@sportbible) April 10, 2020 Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira
Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Beckham og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid, á tímanum þegar félagið var kallað Galácticos, en þeir rifu upp símann í gær og spjölluðu saman. „Þú vast einn sá besti allra tíma. Hvernig þú tókst við boltanum og þú gast gefið boltann eins og þú vildir. Án þess að horfa á mig, ég hreyfði mig bara og boltinn kom. Ég ætti að þakka þér fyrir svo margar sendingar sem þú gafst á mig,“ sagði Ronaldo við Beckham. Beckham tók svo við boltanum og hrósaði Brassanum. „Að fara frá Manchester United til Real Madrid var stórt fyrir mig því ég hafði verið þar allt mitt líf. Einn af þeim fyrstu sem ég sá varst þú. Þegar þú labbaðir inn í búningsklefann þá leið mér vel að vera hjá félaginu,“ sagði Beckham. Skemmtilegt spjall hjá þessum mögnuðu kempum og notendur Instagram fengu að fylgjast með. "It's the truth, you were one of the best of all time" Ronaldo had nothing but praise for David Beckham during an Instagram live... pic.twitter.com/YVETBfNcQD— SPORTbible (@sportbible) April 10, 2020
Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira