Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 17:00 Guðjón Valur Sigurðsson hefur raðað inn titlinum á síðustu níu tímabilum sínum og það í fjórum mismundandi löndum. EPA/MARIUS BECKER Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag franskur meistari með liði sínu Paris Saint Germain þegar franska deildin ákvað að aflýsa tímabilinu og krýna meistara sína. Guðjón Valur Sigurðsson heldur upp á 41 árs afmælið sitt í haust og var þarna að vinna sinn sjöunda meistaratitil á glæsilegum ferli. Það sem er kannski merkilegt við það að allir þessir sjö meistaratitlar, í dönsku, þýsku, spænsku og frönsku deildinni hefur Guðjón Valur unnið á síðustu níu tímabilum sínum. Guðjóni tókst ekki að verða landsmeistari á fyrstu sextán tímabilum sínum í meistaraflokki en hefur aftur á móti unnið sjö meistaratitla eftir að hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt. Guðjón Valur varð deildarmeistari með KA vorið 2001 en náði ekki að verða Íslandsmeistari þar sem KA tapaði oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta stóra titilinn vann Guðjón með þýska liðinu TUSEM Essen þegar vann EHF-bikarinn vorið 2005. Guðjón Valur varð fyrst landsmeistari með danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn vorið 2012 en hafði fyrr um tímabilið einnig orðið bikarmeistari með liðinu. Guðjón Valur hefur síðan orðið þrisvar þýskur meistari (með bæði Kiel og Rhein-Neckar Löwen), hann varð spænskur meistari í tvígang með Barcelona og varð svo franskur meistari í dag með Paris Saint-Germain. Guðjón Valur hefur einnig orðið bikarmeistari í Danmörku, í Þýskalandi og á Spáni. Hann náði því ekki með PSG því bikarkeppninni var aflýst vegna COVID-19. Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain Franski handboltinn Þýski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag franskur meistari með liði sínu Paris Saint Germain þegar franska deildin ákvað að aflýsa tímabilinu og krýna meistara sína. Guðjón Valur Sigurðsson heldur upp á 41 árs afmælið sitt í haust og var þarna að vinna sinn sjöunda meistaratitil á glæsilegum ferli. Það sem er kannski merkilegt við það að allir þessir sjö meistaratitlar, í dönsku, þýsku, spænsku og frönsku deildinni hefur Guðjón Valur unnið á síðustu níu tímabilum sínum. Guðjóni tókst ekki að verða landsmeistari á fyrstu sextán tímabilum sínum í meistaraflokki en hefur aftur á móti unnið sjö meistaratitla eftir að hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt. Guðjón Valur varð deildarmeistari með KA vorið 2001 en náði ekki að verða Íslandsmeistari þar sem KA tapaði oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta stóra titilinn vann Guðjón með þýska liðinu TUSEM Essen þegar vann EHF-bikarinn vorið 2005. Guðjón Valur varð fyrst landsmeistari með danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn vorið 2012 en hafði fyrr um tímabilið einnig orðið bikarmeistari með liðinu. Guðjón Valur hefur síðan orðið þrisvar þýskur meistari (með bæði Kiel og Rhein-Neckar Löwen), hann varð spænskur meistari í tvígang með Barcelona og varð svo franskur meistari í dag með Paris Saint-Germain. Guðjón Valur hefur einnig orðið bikarmeistari í Danmörku, í Þýskalandi og á Spáni. Hann náði því ekki með PSG því bikarkeppninni var aflýst vegna COVID-19. Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain
Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain
Franski handboltinn Þýski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira