Atvinnuleysi gæti náð hæstu hæðum í apríl Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 07:58 Líklegast munu margir útlendingar í ferðaþjónustu fara frá landi þegar ferðatakmörkunum verður aflétt. Vísir/Vilhelm Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Um 40 prósent atvinnulausra eru erlendir ríkisborgarar og mun minni brottflutningur frá Íslandi valda þungu höggi á hérlendan vinnumarkað. „Hlutfall útlendinga í ferðaþjónustu er mun hærra á sumrin en á veturna sem bendir til þess að stór hluti vinnuaflsins sé tiltölulega laus. Kemur og fer. Það kemur til með að milda höggið fyrir ferðaþjónustuna en höggið verður eftir sem áður svakalegt,“ segir Ari Skúlason, sérfræðingur í hagfræðideild Landsbankans, í samtali við Fréttablaðið. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir líklegt að þegar ferðatakmörkunum verði aflétt sé líklegt að útlendingar sem hafi starfað í ferðaþjónustu og annarsstaðar muni fara frá landi. Reynslan í kjölfar fjármálarhundsins 2008 sýni það. Brottflutningurinn hafi þó verið minni en búist var við. Útlendingar sem hafi búið hér um lengri tíma, myndað sterkari tengsl við samfélagið og unnið sér inn þokkalegan atvinnuleysisbótarétt, hafi frekar ákveðið að setjast að á Íslandi en að fara. Undanfarin ár hefur útlendingum á vinnumarkaði fjölgað hratt. Hlutfallið var um fjórðungur í fyrra en ellefu prósent árið 2010. „Samhliða fjölgun þeirra á vinnumarkaðinum hefur hlutdeild útlendinga á atvinnuleysisskrá jafnframt vaxið jafnt og þétt en þeir voru um fjörutíu prósent atvinnulausra í lok síðasta árs, eins og áður sagði. Til samanburðar var hlutfallið á bilinu átján til tuttugu prósent á árunum 2012 til 2016,“ segir í Fréttablaðinu. Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Um 40 prósent atvinnulausra eru erlendir ríkisborgarar og mun minni brottflutningur frá Íslandi valda þungu höggi á hérlendan vinnumarkað. „Hlutfall útlendinga í ferðaþjónustu er mun hærra á sumrin en á veturna sem bendir til þess að stór hluti vinnuaflsins sé tiltölulega laus. Kemur og fer. Það kemur til með að milda höggið fyrir ferðaþjónustuna en höggið verður eftir sem áður svakalegt,“ segir Ari Skúlason, sérfræðingur í hagfræðideild Landsbankans, í samtali við Fréttablaðið. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir líklegt að þegar ferðatakmörkunum verði aflétt sé líklegt að útlendingar sem hafi starfað í ferðaþjónustu og annarsstaðar muni fara frá landi. Reynslan í kjölfar fjármálarhundsins 2008 sýni það. Brottflutningurinn hafi þó verið minni en búist var við. Útlendingar sem hafi búið hér um lengri tíma, myndað sterkari tengsl við samfélagið og unnið sér inn þokkalegan atvinnuleysisbótarétt, hafi frekar ákveðið að setjast að á Íslandi en að fara. Undanfarin ár hefur útlendingum á vinnumarkaði fjölgað hratt. Hlutfallið var um fjórðungur í fyrra en ellefu prósent árið 2010. „Samhliða fjölgun þeirra á vinnumarkaðinum hefur hlutdeild útlendinga á atvinnuleysisskrá jafnframt vaxið jafnt og þétt en þeir voru um fjörutíu prósent atvinnulausra í lok síðasta árs, eins og áður sagði. Til samanburðar var hlutfallið á bilinu átján til tuttugu prósent á árunum 2012 til 2016,“ segir í Fréttablaðinu.
Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira