Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. maí 2020 13:02 Vatn flæddi niður með veggjum inni á bókasafni kirkjunnar. Ekkert tjón varð á bókum. SKÁLHOLT Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan
Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent