Sextán prósent svarenda í könnun á Alþingi hafði upplifað kynferðislega áreitni í starfi Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2020 18:08 Könnunin var lögð fyrir starfsfólk skrifstofu, þingflokka og þingmenn á Alþingi. Vísir/Vilhelm Í nýrri skýrslu um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu á Alþingi kemur fram að sextán prósenta svarenda eða 24 einstaklingar sögðust hafa reynslu af kynferðislegri áreitni í starfi. Ellefu sögðust hafa upplifað áreitni á síðustu fimm árum. Einungis þrír af 24% höfðu tilkynnt athæfið. Könnun var lögð fyrir starfsfólk skrifstofu Alþingis, starfsmenn þingflokka og þingmenn og var svarhlutfall 74,3%. Spurningalistinn skiptist í fimm hluta sem sneru að samskiptum, einelti, kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni auk spurninga úr rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins. Lesa má skýrslu félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis hér. Kynbundin áreitni mældist mest á meðal þingmanna en 14 þingmenn sögðust hafa reynslu af slíkri áreitni. Gerendur voru í 74% tilfella karlmenn. Þá lýstu margir því að samskipti hafi verið erfið á vinnustaðnum en um 70 manns sögðust hafa upplifað að upplýsingum væri haldið frá þeim. 107 einstaklingar töldu eigið kynferði ekki hafa áhrif á framgang sinn í starfi en 29 einstaklingar sögðu kyn sitt hafa áhrif til hins verra. Hlutfallslega fleiri konur en karlar töldu kynferði sitt hafa neikvæð áhrif á framgangi í starfi. 59% kvenkynsþingmanna voru á þeirri skoðun (10/17) en 17% karlkyns þingmanna (4/24). 20% sögðust þá hafa orðið fyrir einelti í starfi sínu á Alþingi og var einelti algengast á meðal þingmanna. Alþingi Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Í nýrri skýrslu um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu á Alþingi kemur fram að sextán prósenta svarenda eða 24 einstaklingar sögðust hafa reynslu af kynferðislegri áreitni í starfi. Ellefu sögðust hafa upplifað áreitni á síðustu fimm árum. Einungis þrír af 24% höfðu tilkynnt athæfið. Könnun var lögð fyrir starfsfólk skrifstofu Alþingis, starfsmenn þingflokka og þingmenn og var svarhlutfall 74,3%. Spurningalistinn skiptist í fimm hluta sem sneru að samskiptum, einelti, kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni auk spurninga úr rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins. Lesa má skýrslu félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis hér. Kynbundin áreitni mældist mest á meðal þingmanna en 14 þingmenn sögðust hafa reynslu af slíkri áreitni. Gerendur voru í 74% tilfella karlmenn. Þá lýstu margir því að samskipti hafi verið erfið á vinnustaðnum en um 70 manns sögðust hafa upplifað að upplýsingum væri haldið frá þeim. 107 einstaklingar töldu eigið kynferði ekki hafa áhrif á framgang sinn í starfi en 29 einstaklingar sögðu kyn sitt hafa áhrif til hins verra. Hlutfallslega fleiri konur en karlar töldu kynferði sitt hafa neikvæð áhrif á framgangi í starfi. 59% kvenkynsþingmanna voru á þeirri skoðun (10/17) en 17% karlkyns þingmanna (4/24). 20% sögðust þá hafa orðið fyrir einelti í starfi sínu á Alþingi og var einelti algengast á meðal þingmanna.
Alþingi Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira