„Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 13:00 Michael Jordan og Sara Sigmunds. Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir er ein af þeim sem hafa ekki misst af þætti í Michael Jordan heimildarmyndinni „The Last Dance“ sem kláraðist um helgina. Myndin var sýnd í nokkrum þáttum Sara spurði aðdáendur sínar á Instagram hvort þeir elskuðu ekki „The Last Dance“ þættina eins og hún. Sara á líka góða sögu frá sínum CrossFit ferli sem tengist þessari hetjulegu frammistöðu Mihcael Jordan á úrslitastundu og á stærsta sviðinu. Hún deildi henni með 1,8 milljón fylgjendum sínum. Í næstsíðasta þættinum var fjallað sérstaklega um flensuleikinn fræga frá því í lokaúrslitunum 1997 sem Jordan og hans menn skrifa nú á matareitrun. Sá sem bjó til og kom með pizzuna til Jordan er reyndar ekki alveg á sama máli. Sara skrifaði hins vegar nýjast pistil sinn á Instagram eftir að hafa horft á níunda þáttinn af „The Last Dance“ þar sem farið var yfir kvöldið sem Jordan fékk matareitrun (eða flensu) og tókst samt að skora 38 stig daginn eftir og leiða Chicago Bulls til sigurs. Stuart Scott's "Flu Game" highlight of MJ will always be #TheLastDance pic.twitter.com/5WNVybQktp— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2020 Sara rifjaði þar upp þegar hún fékk matareitrun þegar hún var að keppa á CrossFit móti í Dúbaí árið 2016. „Ég fékk matareitrun á degi tvö og þegar það voru tveir dagar eftir af mótinu,“ skrifaði Sara. „Auðvitað efaðist ég um að ég gæti skilað mínu eða verið nálægt því. Frændi minn (Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, fyrrum landsliðsmaður í sund) sendi mér þá myndband með flensuleik Jordan til að færa mér nýja sýn á stöðuna,“ skrifaði Sara. Sheer will. #FluGame #TheLastDance pic.twitter.com/Y0Kzl95XNK— SoleCollector.com (@SoleCollector) May 18, 2020 „Það var ekkert sem gat komið í veg fyrir það að hann spilaði leikinn eða að spilaði til sigurs þrátt fyrir að hann væri svona veikur. Það að sjá hann sýna að þetta væri hægt fékk mig til að trúa því að ég gæti líka haldið áfram og það virkaði,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að Sara Sigmundsdóttir vann mótið í Dúbaí og hafði þar betur eftir hörkukeppni við Samönthu Briggs. Sara endaði með 1266 stig en Briggs fékk 1221 stig. Anníe Mist Þórisdóttir varð síðan þriðja með 1178 stig. View this post on Instagram Who else has been loving The Last Dance? Watching the "flu game" episode gave me a flashback to competing in Dubai in 2016 when I caught food poisoning on day 2 with 2 more days to go. Of course I had doubt that I would be able to perform even close to my ability but my cousin @d.hildiberg sent me a video about MJ s 1997 flu game to give me some perspective. How there was nothing that could stop him from playing the game and putting on a match winning performance even though he was feeling so sick. The fact that he showed that this was possible made me believe that I could too - and it worked To say that I have been motivated by Michael Jordan is an understatement but the insight given into his character, career, talent and performances in these series has me This guy was on another level! _ _ _ #michaeljordan #belikemike #mj #goat #thelastdance #netflix #chicagobulls #flugame #foodpoisoning #dubaicrossfitchampionship2017 A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:34pm PDT CrossFit NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir er ein af þeim sem hafa ekki misst af þætti í Michael Jordan heimildarmyndinni „The Last Dance“ sem kláraðist um helgina. Myndin var sýnd í nokkrum þáttum Sara spurði aðdáendur sínar á Instagram hvort þeir elskuðu ekki „The Last Dance“ þættina eins og hún. Sara á líka góða sögu frá sínum CrossFit ferli sem tengist þessari hetjulegu frammistöðu Mihcael Jordan á úrslitastundu og á stærsta sviðinu. Hún deildi henni með 1,8 milljón fylgjendum sínum. Í næstsíðasta þættinum var fjallað sérstaklega um flensuleikinn fræga frá því í lokaúrslitunum 1997 sem Jordan og hans menn skrifa nú á matareitrun. Sá sem bjó til og kom með pizzuna til Jordan er reyndar ekki alveg á sama máli. Sara skrifaði hins vegar nýjast pistil sinn á Instagram eftir að hafa horft á níunda þáttinn af „The Last Dance“ þar sem farið var yfir kvöldið sem Jordan fékk matareitrun (eða flensu) og tókst samt að skora 38 stig daginn eftir og leiða Chicago Bulls til sigurs. Stuart Scott's "Flu Game" highlight of MJ will always be #TheLastDance pic.twitter.com/5WNVybQktp— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2020 Sara rifjaði þar upp þegar hún fékk matareitrun þegar hún var að keppa á CrossFit móti í Dúbaí árið 2016. „Ég fékk matareitrun á degi tvö og þegar það voru tveir dagar eftir af mótinu,“ skrifaði Sara. „Auðvitað efaðist ég um að ég gæti skilað mínu eða verið nálægt því. Frændi minn (Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, fyrrum landsliðsmaður í sund) sendi mér þá myndband með flensuleik Jordan til að færa mér nýja sýn á stöðuna,“ skrifaði Sara. Sheer will. #FluGame #TheLastDance pic.twitter.com/Y0Kzl95XNK— SoleCollector.com (@SoleCollector) May 18, 2020 „Það var ekkert sem gat komið í veg fyrir það að hann spilaði leikinn eða að spilaði til sigurs þrátt fyrir að hann væri svona veikur. Það að sjá hann sýna að þetta væri hægt fékk mig til að trúa því að ég gæti líka haldið áfram og það virkaði,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að Sara Sigmundsdóttir vann mótið í Dúbaí og hafði þar betur eftir hörkukeppni við Samönthu Briggs. Sara endaði með 1266 stig en Briggs fékk 1221 stig. Anníe Mist Þórisdóttir varð síðan þriðja með 1178 stig. View this post on Instagram Who else has been loving The Last Dance? Watching the "flu game" episode gave me a flashback to competing in Dubai in 2016 when I caught food poisoning on day 2 with 2 more days to go. Of course I had doubt that I would be able to perform even close to my ability but my cousin @d.hildiberg sent me a video about MJ s 1997 flu game to give me some perspective. How there was nothing that could stop him from playing the game and putting on a match winning performance even though he was feeling so sick. The fact that he showed that this was possible made me believe that I could too - and it worked To say that I have been motivated by Michael Jordan is an understatement but the insight given into his character, career, talent and performances in these series has me This guy was on another level! _ _ _ #michaeljordan #belikemike #mj #goat #thelastdance #netflix #chicagobulls #flugame #foodpoisoning #dubaicrossfitchampionship2017 A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:34pm PDT
CrossFit NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira