Enn sem komið er standa öll plön varðandi Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2020 15:33 Felix Bergsson í Tel Aviv á síðasta ári þar sem Eurovision-keppnin fór fram og Hatari steig á sviðið sem framlag Íslands. vísir/kolbeinn tumi „Flottur fundur fararstjóra í Eurovision (Heads of Delegations) í Rotterdam. Það er mikill vinafundur enda höfum við mörg unnið í Eurovision í nokkur ár,“ segir Felix Bergsson í færslu á Facebook en hann verður fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins í Rotterdam í maí. Felix og Rúnar Freyr Gíslason, fjölmiðlafulltrúi íslenska atriðisins, hafa verið síðustu daga á fundum ytra vegna Eurovision. Sendinefndirnar funduðu í upphafi vikunnar í Rotterdam og lögðu línurnar fyrir komandi Eurovision-keppni sem hefst eftir rétt rúma tvo mánuði. Vegna útbreiðslu kórónuveirunnar héldu nokkrar þjóðir sig heima en fylgdust þess í stað með gangi mála í gegnum fjarfundabúnað; eins og Grikkir, Svíar og Ísraelsmenn. „Hollendingar tóku ákaflega vel á móti okkur sem mættum og Rotterdam sýndi sínar bestu hliðar. Gríðarlega spennandi suðupottur sem gaman verður að kynnast betur.“ Flottasta húsið Felix og Rúnar hittu sjálfboðaliðana sem ætla að vinna með þeim í keppninni. „Svona viðburður byggir á gríðarlega þéttu neti sjálfboðaliða sem skipta hundruðum. Hollenska þjóðin er algjörlega með í þessu gestaboði og sjálfboðaliðarnir okkar æðisleg. Við skoðuðum tónleikahöllina Ahoy sem er hreinlega flottasta hús fyrir þennan viðburð sem ég hef séð. Og hönnun á sviðinu, ljós og tækni almennt er geggjuð. Allar leiðir innanhúss eru stuttar og almenningssamgöngur með besta móti. Fullkomið,“ skrifar Felix. Hann segir að fundurinn sjálfur hafi verið mjög vel skipulagður. „Og troðfullur af upplýsingum sem ég ber heim til okkar fólks á RÚV. Ástandið vegna Covid 19 var auðvitað rætt en við treystum yfirvöldum og skipuleggjendum til að taka púlsinn á þeim málum og í augnablikinu er ekki verið að breyta plönum. Stefnan er enn sú sama - að gera magnað show sem gleður áhorfendur í Evrópu og út um allan heim. Við enduðum svo í matarboði borgarstjóra í ráðhúsi borgarinnar og fengum ljúffengt grænmetisfæði. Skemmtiatriðin voru stórkostleg og framkvæmd af nemendum í listaháskóla borgarinnar. Það var ákaflega vel til fundið.“ Eurovision Wuhan-veiran Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Flottur fundur fararstjóra í Eurovision (Heads of Delegations) í Rotterdam. Það er mikill vinafundur enda höfum við mörg unnið í Eurovision í nokkur ár,“ segir Felix Bergsson í færslu á Facebook en hann verður fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins í Rotterdam í maí. Felix og Rúnar Freyr Gíslason, fjölmiðlafulltrúi íslenska atriðisins, hafa verið síðustu daga á fundum ytra vegna Eurovision. Sendinefndirnar funduðu í upphafi vikunnar í Rotterdam og lögðu línurnar fyrir komandi Eurovision-keppni sem hefst eftir rétt rúma tvo mánuði. Vegna útbreiðslu kórónuveirunnar héldu nokkrar þjóðir sig heima en fylgdust þess í stað með gangi mála í gegnum fjarfundabúnað; eins og Grikkir, Svíar og Ísraelsmenn. „Hollendingar tóku ákaflega vel á móti okkur sem mættum og Rotterdam sýndi sínar bestu hliðar. Gríðarlega spennandi suðupottur sem gaman verður að kynnast betur.“ Flottasta húsið Felix og Rúnar hittu sjálfboðaliðana sem ætla að vinna með þeim í keppninni. „Svona viðburður byggir á gríðarlega þéttu neti sjálfboðaliða sem skipta hundruðum. Hollenska þjóðin er algjörlega með í þessu gestaboði og sjálfboðaliðarnir okkar æðisleg. Við skoðuðum tónleikahöllina Ahoy sem er hreinlega flottasta hús fyrir þennan viðburð sem ég hef séð. Og hönnun á sviðinu, ljós og tækni almennt er geggjuð. Allar leiðir innanhúss eru stuttar og almenningssamgöngur með besta móti. Fullkomið,“ skrifar Felix. Hann segir að fundurinn sjálfur hafi verið mjög vel skipulagður. „Og troðfullur af upplýsingum sem ég ber heim til okkar fólks á RÚV. Ástandið vegna Covid 19 var auðvitað rætt en við treystum yfirvöldum og skipuleggjendum til að taka púlsinn á þeim málum og í augnablikinu er ekki verið að breyta plönum. Stefnan er enn sú sama - að gera magnað show sem gleður áhorfendur í Evrópu og út um allan heim. Við enduðum svo í matarboði borgarstjóra í ráðhúsi borgarinnar og fengum ljúffengt grænmetisfæði. Skemmtiatriðin voru stórkostleg og framkvæmd af nemendum í listaháskóla borgarinnar. Það var ákaflega vel til fundið.“
Eurovision Wuhan-veiran Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp