Tilkynntu Jaap Stam en notuðu óvart mynd af öðrum sköllóttum Hollendingi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 10:00 Jaap Stam er hann stýrði Feyenoord en nú er hann kominn til Bandaríkjanna að stýra Cinnicati. vísir/getty Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Stam, sem hefur m.a. þjálfað hjá Reading og Feyenoord, skrifaði undir samning við MLS-deildarliðið út árið 2021 en það var hins vegar ekki mynd af Staam með fréttinni heldur unglingaþjálfara hjá Ajax. Það var nefnilega mynd af Tinus van Teunenbroek með fréttinni en hann og Stam eru ansi líkir. Hann segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem honum er ruglað saman við Stam. FC Cincinnati initially put up a picture of the wrong man when announcing Jaap Stam as their new manager pic.twitter.com/mtEJPAY86W— Simon Peach (@SimonPeach) May 21, 2020 „Ég hef einu sinni verið fyrir mistök í blaði Ajax og þetta gerist oftar og oftar. Ég var einu sinni í fríi og fólk öskraði að þarna væri Jaap Stam,“ sagði Tinus í samtali við Fox Sports. Stam hefur þjálfað PEC Zwolle, Jong Ajax, Reading og Feyenoord á ferlinum en hann var síðast við stjórnvölinn hjá Feyenoord þar sem hann hætti sjálfur eftir sex mánuði í starf. We wanted to share some news... you'll want to watch to the very end.#AllForCincy // #FCCincy pic.twitter.com/9SdHsE8Xfb— FC Cincinnati (@fccincinnati) May 21, 2020 MLS Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Stam, sem hefur m.a. þjálfað hjá Reading og Feyenoord, skrifaði undir samning við MLS-deildarliðið út árið 2021 en það var hins vegar ekki mynd af Staam með fréttinni heldur unglingaþjálfara hjá Ajax. Það var nefnilega mynd af Tinus van Teunenbroek með fréttinni en hann og Stam eru ansi líkir. Hann segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem honum er ruglað saman við Stam. FC Cincinnati initially put up a picture of the wrong man when announcing Jaap Stam as their new manager pic.twitter.com/mtEJPAY86W— Simon Peach (@SimonPeach) May 21, 2020 „Ég hef einu sinni verið fyrir mistök í blaði Ajax og þetta gerist oftar og oftar. Ég var einu sinni í fríi og fólk öskraði að þarna væri Jaap Stam,“ sagði Tinus í samtali við Fox Sports. Stam hefur þjálfað PEC Zwolle, Jong Ajax, Reading og Feyenoord á ferlinum en hann var síðast við stjórnvölinn hjá Feyenoord þar sem hann hætti sjálfur eftir sex mánuði í starf. We wanted to share some news... you'll want to watch to the very end.#AllForCincy // #FCCincy pic.twitter.com/9SdHsE8Xfb— FC Cincinnati (@fccincinnati) May 21, 2020
MLS Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn