Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 12:31 Mynd/hörður ásbjörnsson Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það. Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Skellti sér á djammið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það.
Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Skellti sér á djammið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira