Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2020 20:45 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Um er að ræða aðgerðir til að koma til móts við afleiðingar kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá á borgarafundi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. Katrín sagði að ríkisstjórnin hefði ekki talið að ráðast þyrfti svona hratt í umræddar aðgerðir, sem var á meðal þeirra sem ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag, en nú er ljóst að þarf að flýta þeim. Hún kvað frestun gjalddaga þekkta aðgerð í efnahagsþrengingum en með henni er ríkinu gert kleift að gefa fyrirtækjum tækifæri til að fresta gjalddögum á ýmsum greiðslum. Fundurinn í kvöld er annar ríkisstjórnarfundur dagsins en fyrr í dag fundaði ríkisstjórnin með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og Icelandair. Þá hefur verið boðað til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem lögð verða fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á efnahagslífið. Annar ríkisstjórnarfundur er jafnframt á dagskrá á morgun. Þar verður m.a. kynnt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra sem miðar að því að tryggja fólki í sóttkví launagreiðslu. Katrín sagði á borgarafundinum í kvöld að hún ætti von á því að fundir ríkisstjórnarinnar yrðu mjög tíðir næstu misserin. Wuhan-veiran Efnahagsmál Markaðir Tengdar fréttir Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Um er að ræða aðgerðir til að koma til móts við afleiðingar kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá á borgarafundi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. Katrín sagði að ríkisstjórnin hefði ekki talið að ráðast þyrfti svona hratt í umræddar aðgerðir, sem var á meðal þeirra sem ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag, en nú er ljóst að þarf að flýta þeim. Hún kvað frestun gjalddaga þekkta aðgerð í efnahagsþrengingum en með henni er ríkinu gert kleift að gefa fyrirtækjum tækifæri til að fresta gjalddögum á ýmsum greiðslum. Fundurinn í kvöld er annar ríkisstjórnarfundur dagsins en fyrr í dag fundaði ríkisstjórnin með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og Icelandair. Þá hefur verið boðað til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem lögð verða fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á efnahagslífið. Annar ríkisstjórnarfundur er jafnframt á dagskrá á morgun. Þar verður m.a. kynnt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra sem miðar að því að tryggja fólki í sóttkví launagreiðslu. Katrín sagði á borgarafundinum í kvöld að hún ætti von á því að fundir ríkisstjórnarinnar yrðu mjög tíðir næstu misserin.
Wuhan-veiran Efnahagsmál Markaðir Tengdar fréttir Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28
Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent