Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 11:30 Fyrir leikinn á Anfield í marsmánuði. vísir/getty Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar. Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira