Lífið

Hlustaðu á öll lögin sem keppa við Daða Frey í Eurovision

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam. 
Daði Freyr og Gagnamagnið fer á sviðið 14. maí í Rotterdam.  mynd/mummi lú

Eins og staðan er í dag er Búlgurum spáð sigri í Eurovision í Rotterdam í maí en veðbankar telja um ellefu prósent líkur á sigri þeirra í keppninni.

Ísland sendir inn lagið Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu og er okkur Íslendingum spáð þriðja sætinu í keppninni. Ísland fer á svið á seinna undankvöldinu 14. maí og er síðan úrslitakvöldið 16. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam.

Nú er búið að tilkynna öll lögin sem koma til með að taka þátt í keppninni og tilkynntu Rússar sitt framlag í gær. Um er að ræða 41 lag og má hlusta á þau öll hér að neðan. 

Niðurröðunin er eftir því hvernig þjóðunum er spáð í dag, af öllum helstu veðbönkum heims.

Búlgaría - Victoria - Tears Getting Sober

Litháen - The Roop - On Fire

Ísland - Daði Freyr og Gagnamagnið - Thing About Things

Sviss - Gjon's Tears - Répondez-moi

Rússland - Little Big - Uno

Rúmenía - Roxen - Alcohol You

Ítalía - Diodato - Fai rumore

Malta - Destiny - All Of My Love

Aserbadjan - Samira Efendi - Cleopatra

Þýskaland - Ben Dolic - Violent Thing

Noregur - Ulrikke Brandstorp - Attention

Svíþjóð - The Mamas - Move

Holland - Jeangu Macrooy - Grow

Danmörk - Ben & Tan - Yes

Georgía - Tornike Kipiani - Take Me As I Am

Ástralía - Montaigne - Don't Break Me

Belgía - Hooverphonic - Release Me

Grikkland - Stefania - Superg!rl​

Ísrael - Eden Alene - Feker Libi

Pólland - Alicja Szemplińska - Empires

Finnland - Aksel Kankaanranta - Looking Back

Írland - Lesley Roy - Story Of My Life

Bretland - James Newman - My Last Breath

Serbía - Hurricane - Hasta la vista

Tékkland - Benny Cristo - Kemama

Norður - Makedónía - Vasil - You

Frakkland - Tom Leeb - The Best in Me

Úkraína - Go_A - Solovey

Albanía - Arilena Ara - Fall From The Sky

Armenía - Athena Manoukian - Chains On You

Austurríki - Vincent Bueno - Alive

San Marínó  - Senhit - Freaky!

Kýpur - Sandro Nicolas - Running

Móldóva - Natalia Gordienko - Prison

Spánn - Blas Cantó - Universo

Portúgal - Elisa - Medo de sentir

Lettland - Samanta Tīna - Still Breathing

Eistland - Uku Suviste - What Love Is

Króatía - Damir Kedžo - Divlji vjetre

Hvíta-Rússland - VAL - Da vidna

Slóvenía - Ana Soklič - Voda






Fleiri fréttir

Sjá meira


×