Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 18:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir Vísir/Skjáskot Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. Berglind Björg var tiltölulega nýgengin til liðs við ítalska stórliðið AC Milan þegar útgöngubann skall á, á Ítalíu, en hún hafði spilað 5 leiki í ítölsku úrvalsdeildinni þegar allt íþróttastarf var stöðvað vegna útbreiðslu faraldursins. Í kjölfarið tók við strangt útgöngubann þar sem Berglind gat ekki komið til Íslands í tæka tíð áður en Ítalíu var lokað. Hún ræddi síðustu viku við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag þar sem hún var meðal annars spurð út í muninn á reglum á Ítalíu og hér á landi. „Það er eiginlega ekki hægt að bera þetta saman. Ég var alveg innilokuð í tíu vikur og mátti bara fara út til að kaupa nauðsynjavörur eða fara í apótek. Það er ljúft að vera hérna heima,“ segir Berglind Björg sem segir dvölina á Ítalíu hafa verið erfiða. „Þetta var alveg hræðilegt í rauninni. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann. Þetta varð alltaf erfiðara og erfiðara en þegar maður fékk þær fréttir að maður mætti fara heim fór maður að sjá til sólar.“ Viðtal Svövu við Berglindi má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir Berglind meðal annars komandi knattspyrnusumar þar sem hún mun leika með Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Klippa: Berglind Björg laus úr sóttkví
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild kvenna Íslendingar erlendis Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira