Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 15:04 Keflvíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn í Blue-höllinni í kvöld. vísir/daníel Leikir kvöldsins í Domino‘s deild karla í körfubolta fara fram eins og áætlað var. Það sama má segja um leik Keflavíkur og Snæfells í Domino‘s deild kvenna á morgun. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. Samkomubann tekur gildi aðfaranótt mánudags og KKÍ hefur ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla og yngri flokkum frá og með morgundeginum. Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ funduðu í hádeginu og munu funda aftur síðdegis með fulltrúum sóttvarnalæknis og almannavarna. „Við þurfum frekari upplýsingar og erum að bíða eftir þeim. Þetta kom ekki nógu skýrt fram á blaðamannafundinum í morgun,“ sagði Hannes við Vísi. Eins og áður sagði fara tveir leikir fram í Domino‘s deild karla í kvöld. Klukkan 18:30 hefst leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri og klukkan 20:15 mætast Keflavík og Þór Þ. suður með sjó. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og klukkan 22:10 hefst svo Domino‘s Körfuboltakvöld. Leikir kvöldsins verða einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Leikir kvöldsins í Domino‘s deild karla í körfubolta fara fram eins og áætlað var. Það sama má segja um leik Keflavíkur og Snæfells í Domino‘s deild kvenna á morgun. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. Samkomubann tekur gildi aðfaranótt mánudags og KKÍ hefur ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla og yngri flokkum frá og með morgundeginum. Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ funduðu í hádeginu og munu funda aftur síðdegis með fulltrúum sóttvarnalæknis og almannavarna. „Við þurfum frekari upplýsingar og erum að bíða eftir þeim. Þetta kom ekki nógu skýrt fram á blaðamannafundinum í morgun,“ sagði Hannes við Vísi. Eins og áður sagði fara tveir leikir fram í Domino‘s deild karla í kvöld. Klukkan 18:30 hefst leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri og klukkan 20:15 mætast Keflavík og Þór Þ. suður með sjó. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og klukkan 22:10 hefst svo Domino‘s Körfuboltakvöld. Leikir kvöldsins verða einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27
Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12
Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09
Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07
Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30