Twitter merkir tíst Trump sem misvísandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2020 23:50 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á viðburði fyrir sykursjúka í Washington í dag. Getty/Win McNamee Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn merkt tíst frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem misvísandi. Um er að ræða tvö tíst sem snúast um kjörseðla sem sendir eru heim til fólks. Í tístunum hélt forsetinn því fram, án sannana, að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“ og kosningasvika. Merkingin sem Twitter hefur sett á tístin er með upphrópunarmerki og linkur þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um kjörseðlana. Þar segir meðal annars: „Trump hélt því ranglega fram að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“. Þeir sem hafa sannreynt þessa fullyrðingu segja hins vegar engar sannanir fyrir því að slíkir kjörseðlar tengist kosningasvikum.“ Skjáskot af tístum Trump. Í frétt BBC um málið segir að þótt Twitter hafi heitið því að merkja betur þau tíst sem dreifa misvísandi og röngum upplýsingum þá hafi miðillinn hingað til ekki haft afskipti af Trump og hans tístum. Þannig hefur Twitter ekki fjarlægt tíst forsetans um andlát Lori Klausutis árið 2001. Forsetinn hefur nokkrum sinnum tíst til þess að vekja athygli á samsæriskenningu þess efnis að sjónvarpsmaðurinn Joe Scarborough hjá MSNBC hafi myrt Klausutis. Timothy Klausutis, ekkill Lori Klausutis, hefur beðið Twitter um að fjarlægja tístin. Fyrirtækið hefur neitað að gera það en vottað samúð vegna þess sársauka sem tíst forsetans hafa valdið. Donald Trump Twitter Bandaríkin Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn merkt tíst frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem misvísandi. Um er að ræða tvö tíst sem snúast um kjörseðla sem sendir eru heim til fólks. Í tístunum hélt forsetinn því fram, án sannana, að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“ og kosningasvika. Merkingin sem Twitter hefur sett á tístin er með upphrópunarmerki og linkur þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um kjörseðlana. Þar segir meðal annars: „Trump hélt því ranglega fram að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“. Þeir sem hafa sannreynt þessa fullyrðingu segja hins vegar engar sannanir fyrir því að slíkir kjörseðlar tengist kosningasvikum.“ Skjáskot af tístum Trump. Í frétt BBC um málið segir að þótt Twitter hafi heitið því að merkja betur þau tíst sem dreifa misvísandi og röngum upplýsingum þá hafi miðillinn hingað til ekki haft afskipti af Trump og hans tístum. Þannig hefur Twitter ekki fjarlægt tíst forsetans um andlát Lori Klausutis árið 2001. Forsetinn hefur nokkrum sinnum tíst til þess að vekja athygli á samsæriskenningu þess efnis að sjónvarpsmaðurinn Joe Scarborough hjá MSNBC hafi myrt Klausutis. Timothy Klausutis, ekkill Lori Klausutis, hefur beðið Twitter um að fjarlægja tístin. Fyrirtækið hefur neitað að gera það en vottað samúð vegna þess sársauka sem tíst forsetans hafa valdið.
Donald Trump Twitter Bandaríkin Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira