Fangelsaður fyrir að klípa í rass flugþjóns á leið til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. maí 2020 10:53 Maðurinn var á leið til Íslands með Easy Jet. Getty/Michael Kappeler Breskur togarasjómaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa kynferðislega áreitt flugþjón í flugi Easy-Jet til Íslands í október á síðasta ári. Breskir fjölmiðlar greina frá og segja að maðurinn hafi verið til vandræða í fluginu. Hann hafi falið karton af 400 sígarettum undir sæti sínu og brugðist ókvæða við þegar honum var tjáð að hann gæti ekki keypt meira áfengi um borð. Einn af flugþjónunum um borð bað sjómanninn þá um að hafa sig hægan, það endaði með því að maðurinn greip þéttingsfast um aðra rasskinn flugþjónsins. Þegar flugþjónninn lét sjómanninn vita að hann myndi tilkynna atvikið til lögreglu. „Þú ert ekki Breti ef þú heldur að þetta sé kynferðislegt ofbeldi,“ er maðurinn sagður hafa kallað á eftir flugþjóninum er hann var að ganga frá kvörtun vegna málsins. Var hann einnig sakaður um að hafa hreytt ókvæðisorðum að flugþjóninum og að hafa elt hann eftir gangi flugvélarinnar. Sjómaðurinn var handtekinn við komuna til Íslands og sendur rakleiðis aftur til Bretlands þar sem lögregla tók á móti honum í Manchester. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa áreitt flugþjóninn á kynferðislegan hátt. Hefur hann alls verið sakfelldur 30 sinnum fyrir 108 mismunandi brot á löngum sakaferli. Var hann dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir hegðun sína um borð í flugvélinni auk þess sem að hann verður settur á skrá yfir kynferðisbrotamenn í sjö ár. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Breskur togarasjómaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa kynferðislega áreitt flugþjón í flugi Easy-Jet til Íslands í október á síðasta ári. Breskir fjölmiðlar greina frá og segja að maðurinn hafi verið til vandræða í fluginu. Hann hafi falið karton af 400 sígarettum undir sæti sínu og brugðist ókvæða við þegar honum var tjáð að hann gæti ekki keypt meira áfengi um borð. Einn af flugþjónunum um borð bað sjómanninn þá um að hafa sig hægan, það endaði með því að maðurinn greip þéttingsfast um aðra rasskinn flugþjónsins. Þegar flugþjónninn lét sjómanninn vita að hann myndi tilkynna atvikið til lögreglu. „Þú ert ekki Breti ef þú heldur að þetta sé kynferðislegt ofbeldi,“ er maðurinn sagður hafa kallað á eftir flugþjóninum er hann var að ganga frá kvörtun vegna málsins. Var hann einnig sakaður um að hafa hreytt ókvæðisorðum að flugþjóninum og að hafa elt hann eftir gangi flugvélarinnar. Sjómaðurinn var handtekinn við komuna til Íslands og sendur rakleiðis aftur til Bretlands þar sem lögregla tók á móti honum í Manchester. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa áreitt flugþjóninn á kynferðislegan hátt. Hefur hann alls verið sakfelldur 30 sinnum fyrir 108 mismunandi brot á löngum sakaferli. Var hann dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir hegðun sína um borð í flugvélinni auk þess sem að hann verður settur á skrá yfir kynferðisbrotamenn í sjö ár.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira