Búnir að ná tökum á eldinum Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2020 09:53 Suðurhluti frystihússins er mikið brunninn. Vísir/Tryggvi Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun.
Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira