Föstudagsplaylisti Spaðabana Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. maí 2020 16:17 Hljómsveitin var stofnuð á meðan meðlimirnir voru enn á grunnskólaaldri. Spaðabani Spaðabani var að gefa út sína fyrstu plötu í dag, en hún nefnist rokkarabíó. Þrjár 16 ára stúlkur mynda sveitina, þær Oona María Mara, Álfheiður Karlsdóttir og Steinunn Vikar Jónsdóttir. Sveitin var stofnuð fyrir tveimur árum í tengslum við lokaverkefni Brynhildar Karlsdóttur á öðru ári á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands, en Álfheiður og Brynhildur eru systur. Markmiðið var að valdefla stelpurnar sem voru þá í 9. bekk. Platan kemur út á vegum listakollektívsins post-dreifingar, en það hefur verið afar virkt í að koma tónlist ungs grasrótarlistafólks á framfæri undanfarin ár. Þær stöllur settu saman fjörugan föstudagsplaylista fyrir Vísi, en þar má meðal annars finna sígræna menntaskólabangera með böndum á borð við Le Tigre, Peaches og The Knife í bland við nýrra stöff. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Spaðabani var að gefa út sína fyrstu plötu í dag, en hún nefnist rokkarabíó. Þrjár 16 ára stúlkur mynda sveitina, þær Oona María Mara, Álfheiður Karlsdóttir og Steinunn Vikar Jónsdóttir. Sveitin var stofnuð fyrir tveimur árum í tengslum við lokaverkefni Brynhildar Karlsdóttur á öðru ári á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands, en Álfheiður og Brynhildur eru systur. Markmiðið var að valdefla stelpurnar sem voru þá í 9. bekk. Platan kemur út á vegum listakollektívsins post-dreifingar, en það hefur verið afar virkt í að koma tónlist ungs grasrótarlistafólks á framfæri undanfarin ár. Þær stöllur settu saman fjörugan föstudagsplaylista fyrir Vísi, en þar má meðal annars finna sígræna menntaskólabangera með böndum á borð við Le Tigre, Peaches og The Knife í bland við nýrra stöff.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira