Lyfjafíkn Rybaks lagði næstum líf hans í rúst Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. júní 2020 23:42 Alexander Rybak á Eurovision-sviðinu í Moskvu árið 2009. Vísir/getty Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. Rybak, sem fór í meðferð í byrjun árs, segir fíknisjúkdóminn hafa nær eyðilagt líf sitt. „Ég hef lifað með leyndarmáli. Ég hef verið háður svefn- og þunglyndislyfjum í ellefu ár. Það var meinlaust til að byrja með en að lokum eyðilagði það næstum líf mitt,“ skrifar Rybak í færslu á Instagram í dag, þar sem hann greinir í fyrsta sinn frá baráttu sinni við fíknina. View this post on Instagram I ve been living with a secret. For 11 years I have been addicted to sleep medications and antidepressants. It started out harmless, but in the end it almost ruined my life. This January I started rehab (with good help from my doctors) and little by little I m starting to feel like myself again. During the past years the pills made me weak and scared. It affected not only my brain but also my muscles and stomach. It destroyed my relationships to people, but most importantly it almost destroyed my will to live. I know there are many out there who are struggling with the same problems, so over the next weeks I will be sharing my experiences with you and if somebody can learn from them, it will make me feel better. * . 11 . , . ( ) . . , , . , , . , , , , , - . #mentalhealth #mentalhelse #rehab #addiction # # A post shared by ALEXANDER RYBAK (@rybakofficial) on Jun 3, 2020 at 6:56am PDT Hann kveðst hafa farið í meðferð í janúar og sé nú smám saman að komast aftur til fyrra horfs. „Pillurnar gerðu mig máttlausan og hræddan síðustu ár. Þær höfðu ekki bara áhrif á heilann í mér heldur líka vöðvana og magann. Þær eyðilögðu sambönd mín við fólk og, sem meira er, þær eyðilögðu næstum lífsvilja minn,“ skrifar Rybak. Eins og áður segir er Rybak Íslendingum líklega flestum kunnur fyrir að hafa sigrað Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale – og þannig haft sigurinn af Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti með laginu Is it True? Miðað við færslu söngvarans má gera ráð fyrir að glíman við lyfjafíknina hafi byrjað um það leyti sem hann sigraði Eurovision. Rybak tók svo aftur þátt í keppninni árið 2018 og lenti þá í 15. sæti. Eurovision Noregur Fíkn Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. Rybak, sem fór í meðferð í byrjun árs, segir fíknisjúkdóminn hafa nær eyðilagt líf sitt. „Ég hef lifað með leyndarmáli. Ég hef verið háður svefn- og þunglyndislyfjum í ellefu ár. Það var meinlaust til að byrja með en að lokum eyðilagði það næstum líf mitt,“ skrifar Rybak í færslu á Instagram í dag, þar sem hann greinir í fyrsta sinn frá baráttu sinni við fíknina. View this post on Instagram I ve been living with a secret. For 11 years I have been addicted to sleep medications and antidepressants. It started out harmless, but in the end it almost ruined my life. This January I started rehab (with good help from my doctors) and little by little I m starting to feel like myself again. During the past years the pills made me weak and scared. It affected not only my brain but also my muscles and stomach. It destroyed my relationships to people, but most importantly it almost destroyed my will to live. I know there are many out there who are struggling with the same problems, so over the next weeks I will be sharing my experiences with you and if somebody can learn from them, it will make me feel better. * . 11 . , . ( ) . . , , . , , . , , , , , - . #mentalhealth #mentalhelse #rehab #addiction # # A post shared by ALEXANDER RYBAK (@rybakofficial) on Jun 3, 2020 at 6:56am PDT Hann kveðst hafa farið í meðferð í janúar og sé nú smám saman að komast aftur til fyrra horfs. „Pillurnar gerðu mig máttlausan og hræddan síðustu ár. Þær höfðu ekki bara áhrif á heilann í mér heldur líka vöðvana og magann. Þær eyðilögðu sambönd mín við fólk og, sem meira er, þær eyðilögðu næstum lífsvilja minn,“ skrifar Rybak. Eins og áður segir er Rybak Íslendingum líklega flestum kunnur fyrir að hafa sigrað Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale – og þannig haft sigurinn af Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti með laginu Is it True? Miðað við færslu söngvarans má gera ráð fyrir að glíman við lyfjafíknina hafi byrjað um það leyti sem hann sigraði Eurovision. Rybak tók svo aftur þátt í keppninni árið 2018 og lenti þá í 15. sæti.
Eurovision Noregur Fíkn Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira