Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins: „Hann er virtur af öllum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2020 09:00 Rúnar er vel liðinn af bæði starfsliði sínu sem og sérfræðingum Pepsi Max deildarinnar. Vísir/Daniel Thor Farið var yfir lið KA, KR og ÍA í síðasta undirbúningsþættinum fyrir Pepsi Max deildina. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Sigurvin Ólafsson og Þorkell Máni Pétursson ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að ræða lið KR án þess að ræða þjálfara liðsins. Rúnar Kristinsson hefur náð lygilegum árangri í Vesturbænum og gerði liðið nokkuð óvænt að Íslandsmeisturum í fyrra. „Eftir því sem fólk sér og heyri fleiri viðtöl við Rúnar þá held ég að fólk læri að meta betur hversu góður þjálfari hann er,“ segir Gummi. „Það eru bara allir sammála um það enda er það bara rétt. Hann er virtur af öllum.“ svaraði Sigurvin Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með KR, FH og ÍBV á sínum tíma, um hæl. „Hann er óumdeildur, sem er ekkert auðvelt sem KR-ingur,“ sagði Gummi í kjölfarið. „Hann er líka þvílíkur herramaður. Hvernig framkoma hans er, hvort það sé í fjölmiðlum, gagnvart sínu fólki, dómurum, það eru allir hlutir til fyrirmyndar hjá honum og ég held að það sé helsta ástæða þess að maðurinn nái árangri,“ sagði Þorkell Máni og ljóst að Rúnar er í miklum metum hjá sérfræðingum Pepsi Max deildarinnar. Máni hélt áfram. „Hann hefur staðið þétt við bakið á sínum leikmönnum ef það hafa komið upp á einhverjar uppákomur og leyst erfið mál. Eins og í fyrra leysti hann mörg erfið mál, stóð með sínum leikmönnum. Þetta er alvöru leiðtogi,“ sagði Máni jafnframt. Er hann þar að vitna í mál Björgvins Stefánssonar sem margir héldu að myndu enda veru hans í KR. Eftir þessar lofræður þá ræddu þeir það sem Rúnari hefur ekki tekist en það er að gera KR að meisturum tvö ár í röð. Ræddi Gummi það við Rúnar í annál Pepsi Max deildarinnar undir lok síðasta árs. Svar Rúnars sem og lofræðurnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins KR Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Farið var yfir lið KA, KR og ÍA í síðasta undirbúningsþættinum fyrir Pepsi Max deildina. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Sigurvin Ólafsson og Þorkell Máni Pétursson ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að ræða lið KR án þess að ræða þjálfara liðsins. Rúnar Kristinsson hefur náð lygilegum árangri í Vesturbænum og gerði liðið nokkuð óvænt að Íslandsmeisturum í fyrra. „Eftir því sem fólk sér og heyri fleiri viðtöl við Rúnar þá held ég að fólk læri að meta betur hversu góður þjálfari hann er,“ segir Gummi. „Það eru bara allir sammála um það enda er það bara rétt. Hann er virtur af öllum.“ svaraði Sigurvin Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með KR, FH og ÍBV á sínum tíma, um hæl. „Hann er óumdeildur, sem er ekkert auðvelt sem KR-ingur,“ sagði Gummi í kjölfarið. „Hann er líka þvílíkur herramaður. Hvernig framkoma hans er, hvort það sé í fjölmiðlum, gagnvart sínu fólki, dómurum, það eru allir hlutir til fyrirmyndar hjá honum og ég held að það sé helsta ástæða þess að maðurinn nái árangri,“ sagði Þorkell Máni og ljóst að Rúnar er í miklum metum hjá sérfræðingum Pepsi Max deildarinnar. Máni hélt áfram. „Hann hefur staðið þétt við bakið á sínum leikmönnum ef það hafa komið upp á einhverjar uppákomur og leyst erfið mál. Eins og í fyrra leysti hann mörg erfið mál, stóð með sínum leikmönnum. Þetta er alvöru leiðtogi,“ sagði Máni jafnframt. Er hann þar að vitna í mál Björgvins Stefánssonar sem margir héldu að myndu enda veru hans í KR. Eftir þessar lofræður þá ræddu þeir það sem Rúnari hefur ekki tekist en það er að gera KR að meisturum tvö ár í röð. Ræddi Gummi það við Rúnar í annál Pepsi Max deildarinnar undir lok síðasta árs. Svar Rúnars sem og lofræðurnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins
KR Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30