Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 06:00 Hallbera Guðný Gísladóttir og stöllur hennar mæta bikarmeisturum Selfoss í dag. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Í dag má þó finna tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Álftanes og Fram mætast í 1. umferð Mjólkurbikarsins á Bessastaðavelli klukkan 14.00 en Mjólkurbikarinn fór að rúlla í gær. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3. Meistarakeppni kvenna er svo í beinni frá Origo-vellinum klukkan 16.00 þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Selfoss. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Það er hægt að finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport 2 í dag. Handbolti, fótbolti, heimildarþættir og margt, margt fleira. Þáttur um sigursælasta handboltaþjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, sem og þáttur um íslenska kvennalandsliðið er það var í Kína og Stöð 2 Sport fylgdist vel með. Stöð 2 Sport 3 Það eru klassískir körfuboltaleikir úr síðustu úrslitakeppnum sýndir á Stöð 2 Sport 3 en leikur Álftanes og Fram verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Útsending frá leik 1 hjá Dusty Academy og Tindastóll #STÓLLINN í League of Legends í fimmtu umferð Vodafone-deildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport til að mynda sem og fleiri útsendingar frá Vodafone-deildinni og Lenovo-deildinni. Stöð 2 Golf Golfárin 2001 til 2009 verða gerð upp á golfstöðinni í dag sem og gefa bestu kylfingar heims kylfingum sem sitja heima á meðan heimsfaraldur kórónaveirunnar gengur yfir og gefa þeim góð ráð til að bæta spilamennsku sína. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Í dag má þó finna tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Álftanes og Fram mætast í 1. umferð Mjólkurbikarsins á Bessastaðavelli klukkan 14.00 en Mjólkurbikarinn fór að rúlla í gær. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3. Meistarakeppni kvenna er svo í beinni frá Origo-vellinum klukkan 16.00 þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Selfoss. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Það er hægt að finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport 2 í dag. Handbolti, fótbolti, heimildarþættir og margt, margt fleira. Þáttur um sigursælasta handboltaþjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, sem og þáttur um íslenska kvennalandsliðið er það var í Kína og Stöð 2 Sport fylgdist vel með. Stöð 2 Sport 3 Það eru klassískir körfuboltaleikir úr síðustu úrslitakeppnum sýndir á Stöð 2 Sport 3 en leikur Álftanes og Fram verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Útsending frá leik 1 hjá Dusty Academy og Tindastóll #STÓLLINN í League of Legends í fimmtu umferð Vodafone-deildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport til að mynda sem og fleiri útsendingar frá Vodafone-deildinni og Lenovo-deildinni. Stöð 2 Golf Golfárin 2001 til 2009 verða gerð upp á golfstöðinni í dag sem og gefa bestu kylfingar heims kylfingum sem sitja heima á meðan heimsfaraldur kórónaveirunnar gengur yfir og gefa þeim góð ráð til að bæta spilamennsku sína. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira