WHO hvetur til notkunar á andlitsgrímum Sylvía Hall skrifar 5. júní 2020 23:08 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin telur andlitsgrímur geta hjálpað til við að koma í veg fyrir smit. Þó þurfi einnig að huga að öðrum smitvörnum. Vísir/Getty Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður hafði stofnunin talið lítið benda til þess að slíkt væri gagnlegt. Nýjar leiðbeiningar stofnunarinnar taka mið af nýjum rannsóknum sem sýna að andlitsgrímur séu á meðal þess sem getur komið í veg fyrir smit. Því telur stofnunin notkun þeirra ekki vera falskt öryggi líkt og áður var talið. WHO updated guidance on the use of masks for control of #COVID19: https://t.co/z6DTZLG5QsThe new guidance is based on evolving evidence and provides updates on:😷who should wear a mask😷when a mask should be worn😷what a mask should be made of pic.twitter.com/Cu7MEyCs3J— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 „Við höfum nýjar upplýsingar sem benda til þess að ef [grímurnar] eru notaðar með réttum hætti getur það komið í veg fyrir dropasmit,“ sagði Dr. Maria Van Kerkhove, aðalsérfræðingur stofnunarinnar í samtali við Reuters. Þá lagði hún áherslu á að stofnunin væri ekki að mæla með andlitsgrímum sem væru notaðar á sjúkrahúsum heldur úr öðrum efnum, til að mynda bómull. Hún sagði stofnunina biðla til ríkisstjórna að hvetja almenning til þess að nota grímur en Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, segir þó grímurnar einar og sér ekki duga til heldur þyrfti fólk einnig að huga að handþvotti og félagsforðun. "I cannot say this clearly enough: masks alone will not protect you from #COVID19.Masks are not a replacement for physical distancing, hand hygiene and other public health measures. Masks are only of benefit as part of a comprehensive approach"-@DrTedros— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 Leiðbeiningarnar eru þó óbreyttar fyrir heilbrigðisstarfsmenn en þeir eiga ávallt að vera með andlitsgrímur við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga eða annarra sjúklinga með öndunarfærasjúkdóma. Þær ná hins vegar nú einnig til starfsfólks á heilsugæslum, hjúkrunarheimilum eða öðrum stöðum þar sem fólk er í langtímavistun. Mikilvægt sé að nota grímur á svæðum þar sem veiran gæti verið í dreifingu. April Baller, sérfræðingur stofnunarinnar í smitvörnum, sagði almenning geta útbúið grímur heima hjá sér úr klútum eða öðru efni. Nýjar rannsóknir hefðu sýnt að fólk gæti verið að smita aðra áður en einkenni kæmu fram en áður taldi stofnunin óalgengt að einkennalausir væru að valda mörgum smitum. „Það sem grímurnar gera er að þær koma í veg fyrir að einhver sem hafi sjúkdóminn smiti annan,“ sagði Baller. Alls hafa rúmlega 6,7 milljónir greinst með kórónuveiruna á heimsvísu og 393.934 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Sendingin frá Kína sem reyndist allt annað en hættulaus Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur haft ótrúlega mikil áhrif á daglegt líf okkar allra. Þá hefur hún sett efnahag þjóðarinnar í algjört uppnám en þessi nýja veira sem á uppruna sinn í Kína lét ekki mikið yfir sér í fyrstu. 22. maí 2020 09:00 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fleiri fréttir Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður hafði stofnunin talið lítið benda til þess að slíkt væri gagnlegt. Nýjar leiðbeiningar stofnunarinnar taka mið af nýjum rannsóknum sem sýna að andlitsgrímur séu á meðal þess sem getur komið í veg fyrir smit. Því telur stofnunin notkun þeirra ekki vera falskt öryggi líkt og áður var talið. WHO updated guidance on the use of masks for control of #COVID19: https://t.co/z6DTZLG5QsThe new guidance is based on evolving evidence and provides updates on:😷who should wear a mask😷when a mask should be worn😷what a mask should be made of pic.twitter.com/Cu7MEyCs3J— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 „Við höfum nýjar upplýsingar sem benda til þess að ef [grímurnar] eru notaðar með réttum hætti getur það komið í veg fyrir dropasmit,“ sagði Dr. Maria Van Kerkhove, aðalsérfræðingur stofnunarinnar í samtali við Reuters. Þá lagði hún áherslu á að stofnunin væri ekki að mæla með andlitsgrímum sem væru notaðar á sjúkrahúsum heldur úr öðrum efnum, til að mynda bómull. Hún sagði stofnunina biðla til ríkisstjórna að hvetja almenning til þess að nota grímur en Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, segir þó grímurnar einar og sér ekki duga til heldur þyrfti fólk einnig að huga að handþvotti og félagsforðun. "I cannot say this clearly enough: masks alone will not protect you from #COVID19.Masks are not a replacement for physical distancing, hand hygiene and other public health measures. Masks are only of benefit as part of a comprehensive approach"-@DrTedros— World Health Organization (WHO) (@WHO) June 5, 2020 Leiðbeiningarnar eru þó óbreyttar fyrir heilbrigðisstarfsmenn en þeir eiga ávallt að vera með andlitsgrímur við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga eða annarra sjúklinga með öndunarfærasjúkdóma. Þær ná hins vegar nú einnig til starfsfólks á heilsugæslum, hjúkrunarheimilum eða öðrum stöðum þar sem fólk er í langtímavistun. Mikilvægt sé að nota grímur á svæðum þar sem veiran gæti verið í dreifingu. April Baller, sérfræðingur stofnunarinnar í smitvörnum, sagði almenning geta útbúið grímur heima hjá sér úr klútum eða öðru efni. Nýjar rannsóknir hefðu sýnt að fólk gæti verið að smita aðra áður en einkenni kæmu fram en áður taldi stofnunin óalgengt að einkennalausir væru að valda mörgum smitum. „Það sem grímurnar gera er að þær koma í veg fyrir að einhver sem hafi sjúkdóminn smiti annan,“ sagði Baller. Alls hafa rúmlega 6,7 milljónir greinst með kórónuveiruna á heimsvísu og 393.934 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Sendingin frá Kína sem reyndist allt annað en hættulaus Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur haft ótrúlega mikil áhrif á daglegt líf okkar allra. Þá hefur hún sett efnahag þjóðarinnar í algjört uppnám en þessi nýja veira sem á uppruna sinn í Kína lét ekki mikið yfir sér í fyrstu. 22. maí 2020 09:00 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fleiri fréttir Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Sjá meira
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32
Sendingin frá Kína sem reyndist allt annað en hættulaus Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur haft ótrúlega mikil áhrif á daglegt líf okkar allra. Þá hefur hún sett efnahag þjóðarinnar í algjört uppnám en þessi nýja veira sem á uppruna sinn í Kína lét ekki mikið yfir sér í fyrstu. 22. maí 2020 09:00
Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44