Breiðablik byrjar Pepsi Max-deild karla með sigur á bakinu en þeir unnu HK í Kópavogsslag, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag.
Brynjólfur Willumsson skoraði fyrsta mark leiksins á fimmtu mínútu en stundarfjórðungi síðan var allt jafnt eftir að Ásgeir Marteinsson skoraði. 1-1 í leikhlé.
Leikur hafinn á Kópavogsvelli. Leikurinn er sýndur á YouTube rás BlikarTV. Áfram Blikar. pic.twitter.com/f4K4ASDUFO
— Blikar.is (@blikar_is) June 7, 2020
Guðjón Pétur Lýðsson skoraði annað mark Blika á 65. mínútu og þriðja markið gerði Kwame Quee eftir stoðsendingu Guðjóns.
Annar leikurinn í röð sem Kwame er á skotskónum.Breiðablik mætir Gróttu í fyrstu umferðinni um næstu helgi á heimavelli á meðan HK fær FH inn í Kórinn.
Markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net.
Byrjunarlið HK gegn Blikum í dag.
— HK (@HK_Kopavogur) June 7, 2020
Arnar Freyr
Birkir Valur
Leifur Andri
Alexander
Hörður
Ásgeir Börkur
Ólafur Eyjólfs
Ásgeir Marteins
Valgeir
Arnþór Ari
Bjarni Gunn#liðfólksins pic.twitter.com/RNtKTInj1P