Mótmælendur lýsa yfir stofnun fríríkis í Seattle Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. júní 2020 20:00 Mótmælendur í Seattle hafa tekið yfir þrjátíu og sex þúsund fermetra svæði og lýst yfir stofnun lögreglulauss fríríkis. Nokkur fjöldi mótmælenda hefur safnast saman í Capitol Hill-hverfi Seattle og vegatálmar verið reistir svo lögregla geti ekki keyrt inn í hverfið. Hið svokallaða fríríki samanstendur af svæðinu í kringum yfirgefna lögreglustöð. Samkvæmt Seattle Times vilja margir mótmælendur breyta lögreglustöðinni í félagsmiðstöð. Á svæðinu má nú einnig finna minnisvarða um George Floyd, en dauði hans varð kveikjan að mótmælum gegn lögregluofbeldi í hverju einasta ríki Bandaríkjanna. Mótmælendurnir sem segjast hafa stofnað fríríkið birtu kröfur sínar í gær. Þar er þess meðal annars krafist að stjórnvöld leggi niður bæði lögreglu og sakamáladómstól borgarinnar. Sömuleiðis er farið fram á að horfið verði frá refsistefnu í fangelsismálum og frekar litið til betrunar. Kshama Sawant, borgarfulltrúi flokks sósíalista í Seattle, mætti á staðinn í gær og flutti ræðu þar sem hún hvatti mótmælendur til dáða. Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. 7. júní 2020 08:08 Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8. júní 2020 08:06 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Mótmælendur í Seattle hafa tekið yfir þrjátíu og sex þúsund fermetra svæði og lýst yfir stofnun lögreglulauss fríríkis. Nokkur fjöldi mótmælenda hefur safnast saman í Capitol Hill-hverfi Seattle og vegatálmar verið reistir svo lögregla geti ekki keyrt inn í hverfið. Hið svokallaða fríríki samanstendur af svæðinu í kringum yfirgefna lögreglustöð. Samkvæmt Seattle Times vilja margir mótmælendur breyta lögreglustöðinni í félagsmiðstöð. Á svæðinu má nú einnig finna minnisvarða um George Floyd, en dauði hans varð kveikjan að mótmælum gegn lögregluofbeldi í hverju einasta ríki Bandaríkjanna. Mótmælendurnir sem segjast hafa stofnað fríríkið birtu kröfur sínar í gær. Þar er þess meðal annars krafist að stjórnvöld leggi niður bæði lögreglu og sakamáladómstól borgarinnar. Sömuleiðis er farið fram á að horfið verði frá refsistefnu í fangelsismálum og frekar litið til betrunar. Kshama Sawant, borgarfulltrúi flokks sósíalista í Seattle, mætti á staðinn í gær og flutti ræðu þar sem hún hvatti mótmælendur til dáða.
Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. 7. júní 2020 08:08 Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8. júní 2020 08:06 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Fjölmennustu mótmælin í Washington-borg til þessa Mótmæli gegn lögregluofbeldi og kerfislægri kynþáttahyggju héldu áfram í mörgum borgum Bandaríkjanna í gær. Þau eru sögð hafa farið að mestu friðsamlega fram. Í Washington-borg mótmælu um tíu þúsund manns í stærstu mótmælunum í borginni til þessa. 7. júní 2020 08:08
Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8. júní 2020 08:06