Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 12:50 Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks lyftu Íslandsbikurunum haustið 2018 og eiga að gera það aftur í haust samvkæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna. Skjámynd Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Hin árlega spá var kynnt í dag á kynningarfundi fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna sem fór fram í húsnæði KSÍ í Laugardalnum. Bæði karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks fengu mjög góða kosningu enda hafa flestir spekingar spáð þeim titlinum í sumar. Valsmenn fengu 33 fleiri stig en ríkjandi Íslandsmeistarar KR í spánni fyrir Pepsi Max deild karla. Blikar voru síðan aðeins einu stigi á eftir KR í þriðja sætinu. Nýliðum Fjölnis og Gróttu er spáð falli en Skagamenn eru aftur á móti fyrir ofan Fylki og KA í spánni. Stjörnumenn eru síðan á eftir FH en á undan Víkingi. Breiðablik fékk 32 stigum meira en liðið í öðru sæti í spánni fyrir Pepsi Max deild kvenna. Liðið í öðru sæti í spánni er samt ekki ríkjandi Íslandsmeistarar í Val því Selfoss fékk einu stigi meira en Valur í spánni. ÍBV og Þrótti er síðan spáð falli úr Pepsi Max deild kvenna en nýliðar FH halda sæti sínu. Fylkir og KR er síðan spá fyrir ofan Stjörnuna og Þór/KA. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48 Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kynningarfundur Pepsi Max deildanna
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild karla: 1. Valur 406 stig 2. KR 373 3. Breiðablik 372 4. FH 311 5. Stjarnan 300 6. Víkingur R. 269 7. ÍA 212 8. Fylkir 171 9. KA 136 10. HK 107 11. Fjölnir 84 12. Grótta 69 Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi Max deild kvenna: 1. Beiðablik 284 stig 2. Selfoss 252 3. Valur 251 4. Fylkir 190 5. KR 178 6. Starnan 147 7. Þór/KA 124 8. FH 91 9. ÍBV 86 10. Þróttur 48
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira