Fjórtán lögreglumenn í sóttkví vegna tveggja smitaðra þjófa Sylvía Hall skrifar 13. júní 2020 16:48 Einstaklingarnir höfðu komið til landsins fyrir fjórum dögum. Vísir/vilhelm Þrír einstaklingar voru handteknir í gær, grunaðir um þjófnað úr verslun á Selfossi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstaklinganna að beiðni lögreglunnar á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Við rannsókn málsins kom í ljós að hinir handteknu áttu að vera í sóttkví, enda höfðu þeir komið til landsins fyrir fjórum dögum síðan. Var því ákveðið að senda þá í sýnatöku til þess að kanna hugsanleg kórónuveirusmit. Tveir þeirra handteknu reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni og hefur verið ákveðið að vista aðilana að beiðni sóttvarnalæknis. Frekari rannsóknir munu fara fram, til að mynda mótefnamæling, og leitað verður þeirra sem komu með einstaklingunum til landsins en þau sem voru handtekin ferðuðust með þremur öðrum. Fjórtán lögreglumenn hjá lögreglunni á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu eru nú í sóttkví vegna málsins en ákvörðun um næstu skref verður tekin þegar niðurstöður úr frekari rannsóknum liggja fyrir. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Eitt nýtt smit síðasta sólarhring Fjögur virk smit kórónuveirunnar eru nú hér á landi samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 13. júní 2020 14:30 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Þrír einstaklingar voru handteknir í gær, grunaðir um þjófnað úr verslun á Selfossi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstaklinganna að beiðni lögreglunnar á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Við rannsókn málsins kom í ljós að hinir handteknu áttu að vera í sóttkví, enda höfðu þeir komið til landsins fyrir fjórum dögum síðan. Var því ákveðið að senda þá í sýnatöku til þess að kanna hugsanleg kórónuveirusmit. Tveir þeirra handteknu reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni og hefur verið ákveðið að vista aðilana að beiðni sóttvarnalæknis. Frekari rannsóknir munu fara fram, til að mynda mótefnamæling, og leitað verður þeirra sem komu með einstaklingunum til landsins en þau sem voru handtekin ferðuðust með þremur öðrum. Fjórtán lögreglumenn hjá lögreglunni á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu eru nú í sóttkví vegna málsins en ákvörðun um næstu skref verður tekin þegar niðurstöður úr frekari rannsóknum liggja fyrir.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Eitt nýtt smit síðasta sólarhring Fjögur virk smit kórónuveirunnar eru nú hér á landi samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 13. júní 2020 14:30 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Eitt nýtt smit síðasta sólarhring Fjögur virk smit kórónuveirunnar eru nú hér á landi samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 13. júní 2020 14:30
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent