Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2020 11:49 Margar hendur vinna létt verk. Þór Hinriksson Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Oddgeir Sæmundsson hjá sveitinni segir að liðsmenn sveitarinnar hafi byrjað að rífa upp fyrstu naglana á gamla þakinu um sjöleytið í gærmorgun. „Við skiptum einhverja 500 fermetra og vorum að reka niður síðasta naglann um klukkan 14. Þannig að þetta tók ekki langan tíma.“ Oddgeir segir gærdaginn enn og aftur hafa sýnt hvað sveitin er vön að vinna saman í hóp og láta verkin ganga vel. Hann segir Hjálparsveit skáta í Kópavogi lengi hafa verið til húsa á þessum slóðum. Sveitin hafi svo flutt í þetta hús árið 2011. „Þakið var farið að leka og það er verið að fegra hverfið í kring. Við viljum taka þátt í því og ætlum okkur að vera þarna áfram svo við ákváðum að ráðast í þessar framkvæmdir nú. Þetta gekk svakalega vel og nýja þakið heldur vatni og ætti að duga næstu fimmtíu árin,“ segir Oddgeir. Hssk Hssk Hssk Gamla þakið var komið til ára sinna og farið að leka.Þór Hinriksson Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Oddgeir Sæmundsson hjá sveitinni segir að liðsmenn sveitarinnar hafi byrjað að rífa upp fyrstu naglana á gamla þakinu um sjöleytið í gærmorgun. „Við skiptum einhverja 500 fermetra og vorum að reka niður síðasta naglann um klukkan 14. Þannig að þetta tók ekki langan tíma.“ Oddgeir segir gærdaginn enn og aftur hafa sýnt hvað sveitin er vön að vinna saman í hóp og láta verkin ganga vel. Hann segir Hjálparsveit skáta í Kópavogi lengi hafa verið til húsa á þessum slóðum. Sveitin hafi svo flutt í þetta hús árið 2011. „Þakið var farið að leka og það er verið að fegra hverfið í kring. Við viljum taka þátt í því og ætlum okkur að vera þarna áfram svo við ákváðum að ráðast í þessar framkvæmdir nú. Þetta gekk svakalega vel og nýja þakið heldur vatni og ætti að duga næstu fimmtíu árin,“ segir Oddgeir. Hssk Hssk Hssk Gamla þakið var komið til ára sinna og farið að leka.Þór Hinriksson
Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira