Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2020 15:00 Haukur Páll Sigurðsson lætur hér í sér heyra í leiknum á móti KR. Vísir/Daníel Þór Haukur Páll Sigurðsson var sá leikmaður í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar sem fór í langflest einvígi og upp í langflest skallaeinvígi í leiknum. Haukur Páll fór alls upp í 33 skallaeinvígi í leiknum á móti KR og vann 17 þeirra eða 52 prósent. Haukur fór þannig í fleiri skallaeinvígi en fjögur lið til samans í leikjum fyrstu umferðarinnar. Allir leikmenn samanlagt frá liðum KA (32), ÍA (32), Breiðabliks 27) og Gróttu (27) fóru upp í færri skallaeinvígi en fyrirliði Valsliðsins einn. Langflest skallaeinvígi voru í leik Vals og KR eða 89 en aðeins 27 skallaeinvígi voru í leik Blika og Gróttu. Gróttumaðurinn Pétur Theódór Árnason náði engu að síður að vera í 17 af 27 skallaeinvígunum í leiknum á Kópavogsvellinum sem skilaði honum upp í þriðja sæti listans. Haukur Páll fór síðan samtals í 50 einvígi við andstæðing í leiknum og vann 30 þeirra eða 60 prósent. Hann fór í fjórtán fleiri samstuð en næsti maður sem var Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA. Flest skallaeinvígi leikmanna í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla: (Tölfræði frá Wyscout) 1. Haukur Páll Sigurðsson, Val 33 skallaeinvígi / þar af 17 unnin (52%) 2. Pálmi Rafn Pálmason, KR 22/10 (45%) 3. Pétur Theódór Árnason, Grótta 17/10 (59%) 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 14/10 (71%) 5. Guðjón Baldvinsson, Stjörnunni 12/5 (42%) 6. Hörður Árnason, HK 11/7 (64%) 6. Orri Sigurður Ómarsson, Val 11/5 (45%) Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Haukur Páll Sigurðsson var sá leikmaður í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar sem fór í langflest einvígi og upp í langflest skallaeinvígi í leiknum. Haukur Páll fór alls upp í 33 skallaeinvígi í leiknum á móti KR og vann 17 þeirra eða 52 prósent. Haukur fór þannig í fleiri skallaeinvígi en fjögur lið til samans í leikjum fyrstu umferðarinnar. Allir leikmenn samanlagt frá liðum KA (32), ÍA (32), Breiðabliks 27) og Gróttu (27) fóru upp í færri skallaeinvígi en fyrirliði Valsliðsins einn. Langflest skallaeinvígi voru í leik Vals og KR eða 89 en aðeins 27 skallaeinvígi voru í leik Blika og Gróttu. Gróttumaðurinn Pétur Theódór Árnason náði engu að síður að vera í 17 af 27 skallaeinvígunum í leiknum á Kópavogsvellinum sem skilaði honum upp í þriðja sæti listans. Haukur Páll fór síðan samtals í 50 einvígi við andstæðing í leiknum og vann 30 þeirra eða 60 prósent. Hann fór í fjórtán fleiri samstuð en næsti maður sem var Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA. Flest skallaeinvígi leikmanna í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla: (Tölfræði frá Wyscout) 1. Haukur Páll Sigurðsson, Val 33 skallaeinvígi / þar af 17 unnin (52%) 2. Pálmi Rafn Pálmason, KR 22/10 (45%) 3. Pétur Theódór Árnason, Grótta 17/10 (59%) 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 14/10 (71%) 5. Guðjón Baldvinsson, Stjörnunni 12/5 (42%) 6. Hörður Árnason, HK 11/7 (64%) 6. Orri Sigurður Ómarsson, Val 11/5 (45%)
Flest skallaeinvígi leikmanna í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla: (Tölfræði frá Wyscout) 1. Haukur Páll Sigurðsson, Val 33 skallaeinvígi / þar af 17 unnin (52%) 2. Pálmi Rafn Pálmason, KR 22/10 (45%) 3. Pétur Theódór Árnason, Grótta 17/10 (59%) 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 14/10 (71%) 5. Guðjón Baldvinsson, Stjörnunni 12/5 (42%) 6. Hörður Árnason, HK 11/7 (64%) 6. Orri Sigurður Ómarsson, Val 11/5 (45%)
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn