Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 10:00 Haukur og Sigvaldi áttu að spila með Kielce á næstu leiktíð en nú er spurning um þeirra framtíð. vísir/bára/getty Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær en tveir íslenskir landsliðsmenn sömdu við liðið fyrr á þessu á og gengu í raðir liðsins nú í sumar. Það eru þeir Sigvaldi Guðjónsson og Haukur Þrastarson. Félagið berst nú í bökkum að reyna ná í þá peninga sem til þarf að halda leikmönnum liðsins en VIVE segir að þeir gætu komið inn í framtíðinni og hjálpað félaginu á nýjan leik en þetta sé búið að sinni. Big blow for @kielcehandball. The main sponsor of the club, VIVE, withdraws its sponsorship from July 1!#handball https://t.co/R9ZEAWt8sU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Pólska liðið hefur brugðið á það ráð að stofna söfnun á netinu en félagið ætlar þar að reyna safna 560 þúsund evrum eða 2,5 milljónum zloty. Það er sá peningur sem þeir þurfa til þess að halda leikmönnunum fyrir næstu leiktíð. Kielce er komið í Final Four helgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í desember en Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, sagði í viðtali að sumir leikmenn liðsins hefðu tekið á sig launalækkun á meðan aðrir munu væntanlega yfirgefa félagið. Kielce has created a fundraiser (link). The goal is to collect 2.500.000 zloty.#handball https://t.co/1pvQY6GL65— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Handbolti Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær en tveir íslenskir landsliðsmenn sömdu við liðið fyrr á þessu á og gengu í raðir liðsins nú í sumar. Það eru þeir Sigvaldi Guðjónsson og Haukur Þrastarson. Félagið berst nú í bökkum að reyna ná í þá peninga sem til þarf að halda leikmönnum liðsins en VIVE segir að þeir gætu komið inn í framtíðinni og hjálpað félaginu á nýjan leik en þetta sé búið að sinni. Big blow for @kielcehandball. The main sponsor of the club, VIVE, withdraws its sponsorship from July 1!#handball https://t.co/R9ZEAWt8sU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Pólska liðið hefur brugðið á það ráð að stofna söfnun á netinu en félagið ætlar þar að reyna safna 560 þúsund evrum eða 2,5 milljónum zloty. Það er sá peningur sem þeir þurfa til þess að halda leikmönnunum fyrir næstu leiktíð. Kielce er komið í Final Four helgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í desember en Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, sagði í viðtali að sumir leikmenn liðsins hefðu tekið á sig launalækkun á meðan aðrir munu væntanlega yfirgefa félagið. Kielce has created a fundraiser (link). The goal is to collect 2.500.000 zloty.#handball https://t.co/1pvQY6GL65— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020
Handbolti Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira