Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 13:30 Kobe Bryant með dóttur sinni Giönnu Bryant sem var aðeins þrettán ára gömul. Getty/Allen Berezovsky Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira