Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 14:52 Alexander Már Þorláksson sneri aftur til Fram í vetur. mynd/fram Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Frederico Saraiva skoraði fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson bætti við því þriðja á 55. mínútu. Fram-Leiknir F., 1.umferð Lengjudeildar. Fred búinn að koma Fram yfir eftir frábæra rispu. Allir helstu Framararnir í stúkunni. Óli Jóh er svo fyrir hönd Stjörnunnar til að skoða Austfirðinga fyrir bikarkeppnina. pic.twitter.com/1Kr5yQ9ySe— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) June 20, 2020 Alexander, sem sneri aftur til Fram í vetur frá KF, hefur þar með skorað mark í fjórum efstu deildunum á Íslandi. Hann skoraði eitt mark í úrvalsdeild fyrir Fram árið 2014 en hefur síðan raðað inn mörkum í 2. og 3. deild, fyrir KF og Kára. Markið hans í dag var það fyrsta sem hann skorar í næstefstu deild. Staðfest! Skorað í 4 efstu deildum. Sà yngsti í sögunni til að gera það @vidirsig? pic.twitter.com/o8zlP9BpLJ— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) June 20, 2020 Fram leikur næst gegn Magna á Grenivík á sunnudaginn eftir viku en Leiknismenn taka þá á móti Þór. Íslenski boltinn Fram Tengdar fréttir Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Frederico Saraiva skoraði fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson bætti við því þriðja á 55. mínútu. Fram-Leiknir F., 1.umferð Lengjudeildar. Fred búinn að koma Fram yfir eftir frábæra rispu. Allir helstu Framararnir í stúkunni. Óli Jóh er svo fyrir hönd Stjörnunnar til að skoða Austfirðinga fyrir bikarkeppnina. pic.twitter.com/1Kr5yQ9ySe— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) June 20, 2020 Alexander, sem sneri aftur til Fram í vetur frá KF, hefur þar með skorað mark í fjórum efstu deildunum á Íslandi. Hann skoraði eitt mark í úrvalsdeild fyrir Fram árið 2014 en hefur síðan raðað inn mörkum í 2. og 3. deild, fyrir KF og Kára. Markið hans í dag var það fyrsta sem hann skorar í næstefstu deild. Staðfest! Skorað í 4 efstu deildum. Sà yngsti í sögunni til að gera það @vidirsig? pic.twitter.com/o8zlP9BpLJ— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) June 20, 2020 Fram leikur næst gegn Magna á Grenivík á sunnudaginn eftir viku en Leiknismenn taka þá á móti Þór.
Íslenski boltinn Fram Tengdar fréttir Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22
Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50