Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Andri Eysteinsson skrifar 21. júní 2020 22:21 Frá sýnatöku í Arísóna. Vísir/AP Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Yfir 183.000 tilfelli hafa verið staðfest af heilbrigðisyfirvöldum á undanförnum sólarhring. AP greinir frá nýju meti í fjölda nýsmita en flest tilfellin greindust í Suður-Ameríkuríkinu Brasilíu sem nýlega bættist í hóp með Bandaríkjunum yfir þau ríki þar sem yfir milljón tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst. 54.771 smit greindist í íbúum Brasilíu í dag en þar á eftir koma smitin 36,617 sem greindust í Bandaríkjunum á undanförnum 24 tímum. Alls hafa því 8.708.008 verið greindir með kórónuveirusmit frá því að faraldurinn hófst í lok árs 2019. Dauðsföllum fjölgaði um 4.743 milli daga og hafa nú 461.715 látið lífið vegna faraldursins. Samkvæmt fréttum AP voru meira en tveir þriðju hluta nýrra dauðsfalla í suður og norður Ameríku. Sérfræðingar telja að metið hafi mögulega verið slegið þar sem að meira er skimað fyrir veirunni í fjölmörgum ríkjum ásamt þeirri staðreynd að hún breiðist enn hratt út í mörgum ríkjum heims. Flest tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í Bandaríkjunum eða yfir 2.2 milljónir en þar hafa um 120.000 manns látist í faraldrinum samkvæmt upplýsingum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Brasilía Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Sjá meira
Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Yfir 183.000 tilfelli hafa verið staðfest af heilbrigðisyfirvöldum á undanförnum sólarhring. AP greinir frá nýju meti í fjölda nýsmita en flest tilfellin greindust í Suður-Ameríkuríkinu Brasilíu sem nýlega bættist í hóp með Bandaríkjunum yfir þau ríki þar sem yfir milljón tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst. 54.771 smit greindist í íbúum Brasilíu í dag en þar á eftir koma smitin 36,617 sem greindust í Bandaríkjunum á undanförnum 24 tímum. Alls hafa því 8.708.008 verið greindir með kórónuveirusmit frá því að faraldurinn hófst í lok árs 2019. Dauðsföllum fjölgaði um 4.743 milli daga og hafa nú 461.715 látið lífið vegna faraldursins. Samkvæmt fréttum AP voru meira en tveir þriðju hluta nýrra dauðsfalla í suður og norður Ameríku. Sérfræðingar telja að metið hafi mögulega verið slegið þar sem að meira er skimað fyrir veirunni í fjölmörgum ríkjum ásamt þeirri staðreynd að hún breiðist enn hratt út í mörgum ríkjum heims. Flest tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í Bandaríkjunum eða yfir 2.2 milljónir en þar hafa um 120.000 manns látist í faraldrinum samkvæmt upplýsingum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Brasilía Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Sjá meira