Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. júlí 2020 10:00 Fjarvinna krefst sjálfsaga. Vísir/Getty Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum. Fjarvinna Heilsa Mest lesið Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum.
Fjarvinna Heilsa Mest lesið Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira